Fréttablaðið - 20.01.2011, Page 26
20. JANÚAR 2011 FIMMTUDAGUR
Tölvutek státar af einu mesta
úrvali landsins af fartölvum,
að sögn Hafþórs Helgasonar
framkvæmdastjóra. Tölvutek
er með verslanir í Borgartúni
í Reykjavík og Undirhlíð á
Akureyri.
Tölvutek býður upp á öll stærstu
merkin í fartölvum eins og Pack ard
Bell, Acer, Toshiba, HP, Sony, Asus,
Lenovo og Apple. Verðið er allt frá
49.900 krónum. Einnig er Tölvu-
tek með úrval af spjald tölvum frá
Point of View og Apple en það eru
skemmtilegar vélar með alveg
nýtt notagildi og á verði frá 34.900
krónum.
„Mest seldu fartölvurnar hjá
okkur þriðja árið í röð eru Pack-
ard Bell. Þær eru leiðandi í tækni-
nýjungum og möguleikum en Pack-
ard Bell fartölvur eru í hæsta gæða-
flokki og hafa alltaf verið betur
búnar en aðrar,“ upplýsir Haf-
þór Helgason, framkvæmdastjóri
Tölvutek, og fjallar nánar um nýj-
ustu fartölvurnar frá Packard Bell
sem hann segir léttari, þynnri og
með lengri rafhlöðuendingu en
eldri vélar.
„Allir ættu að geta fundið far-
tölvu við sitt
hæfi frá Pack-
ard Bell,“ byrj-
ar Hafþór. „Við
erum með 10“,
11,6“, 13“, 15,6“
og 17,3“ tölvur í
mismunandi út-
gáfum, lúxus-
fartölvur sem
eru enn léttari
úr svokölluðu Arctic-áli með ál-
hnöppum og upplýstu músar borði,
öflugar leikjafartölvur, áreiðan-
legar skólatölvur með rafhlöðu-
endingu í allt að 10 tíma og loks eru
sumar þeirra í mismunandi litum,
svartar, hvítar, rauðar, bleikar og
silfurlitar.“
Nú í vikunni segir Hafþór meðal
annars öfluga leikjafartölvu að
lenda, á áður óséðu verði. Það er
ný 15,6“ fartölva sem vegur aðeins
2,6 kg. Hún er með sérlega þunnum
15,6 tommu SLIM HD LED skjá,
öflugum tveggja kjarna Intel ör-
gjörva, fjögurra gígabæta minni,
500 gígabæta diski og öflugu
leikjaskjákorti. „Svo er hún á ein-
stöku verði, aðeins 119.900 krónur,“
segir Hafþór og bætir við: „Flest-
ar nýjustu fartölvurnar frá Pack-
ard Bell eru með öflugu DirectX
11 skjákorti sem er eftir sótt í alla
nýj ustu leikina, ásamt nýjustu og
hröðustu örgjörvum frá Intel og
AMD en nýju örgjörvarnir eru
í senn kaldari, hraðari og meira
orkusparandi.“
Tölvutek er umboðs- og þjónustu-
aðili Packard Bell á Íslandi og flest-
ir varahlutir eru til á lager. Hafþór
segir að frá byrjun hafi sam starfið
við Packard Bell verið í alla staði
frábært og fyrirtækin séu sammála
um það markmið að veita áfram
framúrskarandi þjónustu. „Packard
Bell er mjög framsækið fyrirtæki
og oftast fyrst á markaðinn með
tækninýjungar í fartölvum enda
eru tölvurnar frá því aðeins búnar
því nýjasta og besta hverju sinni.“
Hafþór segir fistölvur vera sí-
fellt vinsælli kost enda séu þær
einstaklega hagkvæmar, léttar,
fyrirferðarlitlar og með orku-
sparandi vélbúnaði til að fá há-
marks rafhlöðuendingu. „Fis tölvur
eru orðnar meira spennandi en
áður og í ár munum við fá fistölv-
ur með öflugri vélbúnaði en áður
án þess að það hafi teljandi áhrif á
rafhlöðu endinguna. Tölvutek býður
upp á mjög gott úrval fistölva frá
Packard Bell, Asus, Lenovo, Acer,
og HP en hægt er að fá fistölvur frá
1 kg til 1,5 kg í öllum regnbogans
litum.“
Öll stærstu merkin fáanleg
Hafþór Helgason,
framkvæmdastjóri
Tölvuteks.
Langflest gögn eru mikilvæg,
hvort sem það er fyrir skóla, vinnu,
fjölskylduna eða skemmtun, og því
þarf að taka afrit af þeim.
LaCie er fyrirtæki sem hefur
verið leiðandi í framleiðslu og
hönnun á harðdiskflökkurum og
minnislyklum. Að sögn Hafþórs
Helgasonar, framkvæmdastjóra
Tölvuteks, sameinar LaCie fallega
hönn un, gæði og nýj ustu tækni sem
gerir vörurnar
þaðan einstak ar,
enda hlotið öll
virt ustu verð-
laun á sínu sviði
fyrir hönnun,
notandagildi og
gæði síðustu tíu
ár.
Nýjar vörur frá
LaCie í verslun-
um Tölvutek eru
m.a. „IamaKey“
sem er hraður
tveggja rása USB-minnislykill
sem fæst í 4 GB, 8 GB og 16 GB
útfærslum. Iamakey er í laginu
eins og húslykill og er sérstök
áferð á honum um-
lukin Gold
SIP tækni
sem sér
um að halda
frá honum rispum og
raka. Með honum fylg-
ir hugbúnað-
ur til að dul-
kóða ákveðnar skrár
eða möppur. Lykillinn
smellpassar á lykla-
kippu og er þægilegur
og einfaldur í notkun.
Vinsælasti smá-
flakkarinn frá LaCie
er „Rikiki Go“ (rikiki
þýðir pínulítill á
frönsku) sem er einn
allra minnsti flakk-
arinn á markaðn-
um í dag en hann
er með innbyggðri
USB snúru og er til
í silfur, bláum og rauðum
lit með 500GB geymslu-
plássi og í silfurlit með
1TB geymsluplássi.
Aukið öryggi og
dulkóðun fæst með
nýja „Rugged Safe“
frá LaCie. Hann
er með fingra-
faralesara
og gefur
persónu-
bundna
gagnastýr-
ingu. Rugged Safe er gífurlega
sterkbyggður og öruggur 1TB
flakkari með USB 2.0 og Fire-
Wire 800 tengjum. Sérstaklega
höggvarið álhús ver flakkarann
og AES 128 bit dulkóðun verndar
gögnin. Einnig fylgir Backup Ass-
istant öryggis- og afritunarhugbún-
aður til að auðvelda gagna afritun.
Tölvutek er umboðsaðili LaCie
á Íslandi en einnig eru til í versl-
unum Tölvuteks fjöldi annarra
skemmtilegra tækninýjunga frá
LaCie.
Afritun gagna nauðsynleg
Alltaf er nóg að gera í verslunum Tölvuteks.
Aukið öryggi og dul-
kóðun fæst með nýja
„Rugged Safe.“
Iama-
Key er
hraður
tveggja rása
USB minnis-