Fréttablaðið - 20.01.2011, Side 38

Fréttablaðið - 20.01.2011, Side 38
 20. janúar 2011 FIMMTUDAGUR22 Okkar ástkæra Fjóla B. Bárðdal Messuholti, sem lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 10. janúar, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 22. janúar kl. 14. Sigurþór Hjörleifsson Arngunnur Sigurþórsdóttir Ægir Sturla Stefánsson Steinunn Sigurþórsdóttir Sigurður Guðjónsson Ingibjörg Sigurþórsdóttir Einar Sævarsson og barnabörn Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður, afa og langafa, Sigurðar Ágústssonar frá Vík, Tjarnarási 9a, Stykkishólmi. Elín Guðrún Sigurðardóttir Magdalena Sigurðardóttir Alfreð S. Jóhannsson Þór Sigurðsson Hallfríður Guðrún Einarsdóttir Oddný Sigurðardóttir Eiríkur Jónsson Dagný Sigurðardóttir Þorvaldur Jónsson Þorgerður Sigurðardóttir Kristján Már Unnarsson Sigríður Sigurðardóttir Ingjaldur Arnþórsson barnabörn og barnabarnabörn Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Magnúsar Gunnarssonar vélvirkja Ölduslóð 14, Hafnarfirði. Olga B. Magnúsdóttir Stefán H. Sandholt Gunnar Magnússon Guðrún Björnsdóttir Guðrún Magnúsdóttir Guðmundur Hafliðason Björg Magnúsdóttir Eiríkur Páll Einarsson Guðmundur L. Magnússon Þorgerður Sigurðardóttir Elín Björg Magnúsdóttir Óskar Hallgrímsson Kári Magnússon Helga Magnúsdóttir Atli Geir Friðjónsson Arnfríður Magnúsdóttir Magnús Helgi Jónsson barnabörn og barnabarnabörn Sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Skúli H. Norðdahl arkitekt Víðimel 55, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. janúar sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarfélög. Björg Valgeirsdóttir Guðrún Valgerður Skúladóttir Logi Jónsson Guðbjörg Astrid Skúladóttir Ingibjörg Lára Skúladóttir Jón Þrándur Steinsson Valgerður Hrund Skúladóttir Elías Skúli Skúlason Sigrún Faulk barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu Sigríðar Jónsdóttur Hrafnistu Hafnarfirði, áður Hringbraut 35 Hafnarfirði. Jón Rafn Einarsson Húnbjörg Einarsdóttir Garðar Gíslason Hrefna Einarsdóttir Þorleifur Guðmundsson Kristín Ása Einarsdóttir Guðrún Einarsdóttir Pétur Árnason barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ingimar Þorláksson Skálarhlíð Siglufirði, andaðist á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar fimmtu- daginn 13. janúar. Útför fer fram frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 22. janúar kl. 11.00. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Kvenfélagið Von. Erla Ingimarsdóttir Konráð Baldvinsson Guðfinna Ingimarsdóttir Þórdís Ingimarsdóttir Ragnar Ragnarsson Jóhanna Ingimarsdóttir Sveinn Einarsson Sólrún Ingimarsdóttir Oddur Óskarsson Björn Ingimarsson Lukrecija Bokan Daníelsdóttir Birgir Ingimarsson Pálína Kristinsdóttir Bylgja Ingimarsdóttir Guðbrandur Skúlason Rakel Björnsdóttir Thomas Fleckenstein Baldvin Kristjánsson Jóna Heiðdal. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Kristín Henriksdóttir andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ sunnudaginn 9. janúar s.l. Útför hennar fer fram frá Áskirkju 21. janúar kl. 13.00. Helga Sigurðardóttir Guttormur Einarsson Súsanna Sigurðardóttir Matthías Pálmason Ingunn Sigurðardóttir Egill Vilhjálmur Sigurðsson Hafdís Sveinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Erlingur Björnsson Hraunbæ 95, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 16. janúar. Útförin verður auglýst síðar. Sigríður Magnea Óskarsdóttir Jóhanna Guðlaug Erlingsdóttir Sigmundur Sigurðsson Óskar Erlingsson Guðbjörg Sigrún Gunnarsdóttir Björn Erlingsson Jóna Björg Jónsdóttir Margrét Erlingsdóttir Þórður Gíslason barnabörn og barnabarnabörn. Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma okkar Vigdís Theodóra Bergsdóttir (Dósý) lést að heimili sínu Bjarnastöðum, Vatnsdal mánudaginn 17. janúar. Ellert Pálmason Pálína Bergey Lýðsdóttir Bjarni Kristinsson Hekla Birgisdóttir Pálmi Ellertsson Oddný Rún Ellertsdóttir barnabörn og fjölskyldur þeirra Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Elsku móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Vigdís Valgerður Eiríksdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. janúar kl. 15.00. Ásta Guðrún Sigurðardóttir Árni Ísaksson Matthías Sigurðsson Selma Skúladóttir Eiríkur Sigurðsson Helga Gísladóttir barnabörn og barnabarnabörn. Nýtt mánaðarblað, Hafnarfjörður frí- blað, hefur göngu sína föstudaginn 4. febrúar. Blaðið verður í dagblaðsformi og dreift ókeypis í öll hús í Hafnar- firði, Garðabæ og á Álftanesi en það mun einnig liggja frammi í Vogum á Vatnsleysuströnd. Útgáfufélagið Fótspor ehf. gefur blaðið út en eigandi þess er Ámundi Ámundason. Ritstjóri blaðsins er Guð- rún Helga Sigurðardóttir sem einn- ig ritstýrir blað- inu Reykjavík sem kemur vikulega inn um lúgur Reykvík- inga. „Við fórum af stað með Reykja- vík í haust og það hefur gengið alveg rosalega vel. Þar höfum við farið inn á nýjar brautir og reynt að fá fram það sem íbúarnir eru að hugsa og hvað þeir vilja að gerist í Reykjavík. Við vildum einn- ig stofna umræðuvettvang milli emb- ættismanna borgaryfirvalda og íbú- anna,“ segir Guðrún Helga en hið nýja blað Hafnarfjörður verður á svipuðum nótum. „Í blaðinu verður fjallað um mál- efni Hafnfirðinga, Garðbæinga og Álftnesinga og það sem er á döfinni í þessum sveitarfélögum. Þar birtast viðtöl, úttektir og fréttir af bæjarlífi, viðskiptum og mannlífi,“ segir Guðrún Helga en einnig verður blaðið umræðu- vettvangur íbúa og bæjaryfirvalda. „Reykjavíkurblaðinu hefur verið mjög vel tekið og við höfum fengið mjög góð viðbrögð við þessari hug- mynd að gefa út Hafnarfjarðarblað,“ segir Guðrún Helga sem vill gjarnan vera í góðu samstarfi við íbúa í sveit- arfélögunum og þiggur því með þökk- um allar ábendingar að fréttum, grein- um og viðtölum sem hægt er að senda á ritstjorn@fotspor.is - sg Nýtt fríblað um Hafnarfjörð RITSTJÓRINN Guðrún Helga Sigurðardóttir. Nýtt fríblað um Hafnarfjörð hefur göngu sína í byrjun febrúar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.