Fréttablaðið - 20.01.2011, Page 52
36 20. janúar 2011 FIMMTUDAGUR
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
18.15 Að norðan Með Hildu Jönu
Gísladóttur. Fjölbreyttur þáttur um norð-
lenskt mannlíf.
19.00 Fróðleiksmolinn
08.35 Bob Hope Classic (1:5)
11.35 Golfing World (2:70)
13.15 Sony Open in Hawaii (4:4)
16.15 PGA Tour - Highlights (2:45)
17.10 Golfing World (3:240)
18.00 Golfing World (4:240)
18.50 PGA Tour Yearbooks (9:10)
19.35 Inside the PGA Tour (3:42)
20.00 Bob Hope Classic (2:5)
23.00 Golfing World (4:240)
23.50 ESPN America
00.20 Golfing World (3:70)
06.00 ESPN America
08.00 How to Eat Fried Worms
10.00 The Groomsmen
12.00 The Lost World: Jurassic Park
14.05 How to Eat Fried Worms
16.00 The Groomsmen
18.00 The Lost World: Jurassic Park
20.05 12 Men of Christmas
22.00 After School Special
00.00 Kings of South Beach
02.00 Rocky Balboa
04.00 After School Special
06.00 The Savages
16.30 Liverpool - Everton Útsending
frá leik Liverpool og Everton í ensku úrvals-
deildinni.
18.15 Stoke - Bolton Útsending frá leik
Stoke City og Bolton Wanderers í ensku úr-
valsdeildinni.
20.00 Premier League World 2010/11
Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals-
deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu
og skemmtilegum hliðum.
20.30 Football Legends Í þessum þætti
verður fjallað um hinn feykilega skemmtilega
portúgalska leikmann, Figo. Ferill Figo verður
krufinn til mergjar og farið verður í gegnum
hans helstu afrek á ferlinum.
20.55 Ensku mörkin 2010/11
21.30 Premier League Review 2010/11
22.25 Wigan - Fulham
20.00 Hrafnaþing Engin sáttaleið, engir
samningar.
21.00 Undir feldi Örlagaár í sjálfstæðis-
sögu eyjunnar bláu.
21.30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran
á eyjunni bláu er engri lík.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar
og allan sólarhringinn.
15.40 Sjónleikur í átta þáttum (2:8)
16.25 Kiljan (e)
17.20 Magnus og Petski (2:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Bombubyrgið (15:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Strákarnir okkar (4:6) Í tilefni af
80 ára afmæli Ríkisútvarpsins verður í þess-
ari þáttaröð leitað að besta handboltaliði Ís-
lands frá upphafi.
21.05 Árekstur (2:5) Breskur myndaflokk-
ur. Harður margra bíla árekstur verður á hrað-
braut og breytir lífi allra sem í honum lenda.
21.50 Fum og fát (2:20) Í þessum belg-
ísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kúrekinn,
Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og
lenda í ótrúlegustu ævintýrum.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Sporlaust (20:24) Bandarísk
spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögregl-
unnar sem leitar að týndu fólki.
23.00 Dorrit litla (5:8) Breskur mynda-
flokkur byggður á sögu eftir Charles Dickens
um erfiða lífsbaráttu fólks í London um
1820. (e)
23.55 Lögin í söngvakeppninni (1:3) (e)
00.05 Kastljós (e)
00.35 Fréttir (e)
00.45 Dagskrárlok
08.00 Dr. Phil (95:175)
08.45 Rachael Ray (171:175)
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.40 7th Heaven (4:22)
16.25 Rachael Ray (172:175)
17.10 Dr. Phil (96:175)
17.55 Single Father (3:4)
18.55 Real Hustle (14:20) Áhugaverð-
ur þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða sak-
laust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það
er að plata fólk til að gefa persónulegar upp-
lýsingar og aðgang að peningum þeirra.
19.20 America‘s Funniest Home
Videos (41:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu.
19.45 Whose Line Is It Anyway? (16:39)
20.10 The Office (21:26) Bandarísk
gaman sería um skrautlegt skrifstofulið.
20.35 30 Rock (7:22) Bandarísk gaman-
þáttaröð.
21.00 House (21:22) Bandarísk þáttaröð
um lækninn skapstirða dr. Gregory House.
21.50 CSI: Miami (16:24) Bandarísk saka-
málasería um Horatio Caine og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar í Miami.
22.40 Jay Leno (183:260)
23.25 The L Word (5:8) Bandarísk þátta-
röð um hóp af lesbíum í Los Angeles.
00.15 Flashpoint (14:18)
01.00 Worlds Most Amazing Videos (8:13)
01.45 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Gilmore Girls (21:21)
11.45 The Mentalist (3:23)
12.35 Nágrannar
13.00 Matarást með Rikku (6:10)
13.25 My Best Friend‘s Wedding
15.10 The O.C. 2 (17:24)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
17.10 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (16:21)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tvímælalaust (1:10)
20.00 Masterchef (3:13) Matreiðsluþáttur
sem sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir
manna taka þátt í prufum víðs vegar um
Bandaríkin og halda 30 áfram á næsta stig.
20.45 NCIS: Los Angeles (22:24)
Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og
fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í
höfuðborginni Washington.
21.30 Human Target (12:12) Ævintýralegir
spennuþættir um mann sem er hálfgerð
ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem
enginn annar getur leyst.
22.15 Life on Mars (8:17) Bandarískur
sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarð-
stjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri
morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglu-
maður snemma á 8. áratugnum.
23.00 Spaugstofan
23.25 Hlemmavídeó (12:12)
23.50 Chase (3:18)
00.35 Numbers (12:16)
01.20 Mad Men (7:13)
02.10 Beowulf
04.00 NCIS: Los Angeles (22:24)
04.45 The Mentalist (3:23)
05.30 Fréttir og Ísland í dag
19.50 The Doctors Frábærir spjallþættir
framleiddir af Opruh Winfrey.
20.35 Unhitched (3:6) Þessir frábæru
grínþættir segja frá vinum á fertugsaldri sem
öll eru nýlega einhleyp og að reyna að fóta
sig í nýjum aðstæðum. Þau byrja upp á nýtt
að leyta að hinum eina sanna lífsförunaut.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Gossip Girl (11:22) Fjórða þátta-
röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í
Manhattan og leggja línurnar í tísku og tón-
list enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðal-
sögupersónanna.
22.35 Hawthorne (8:10) Dramatísk
þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á
Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jada
Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á
spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir
annir í einkalífinu.
23.20 Medium (17:22) Sjötta þáttaröð
þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar
um sjáandann Allison Dubois.
00.05 Nip/Tuck (15:19)
00.50 Tvímælalaust (1:10)
01.25 Unhitched (3:6)
01.50 The Doctors
02.30 Fréttir Stöðvar 2
03.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
07.00 Spánn - Egyptaland
12.50 Leeds - Arsenal
14.35 Þýskaland - Frakkland Útsending
frá leik Þýskalands og Frakklands í A-riðli.
16.00 Samantekt Þorsteinn J. og gest-
ir hans fara yfir gang mála á HM í handbolta
í Svíþjóð.
17.00 Upphitun Þorsteinn J. fær til sín
handboltasérfræðinga og aðra góða gesti til
að hita upp fyrir leiki dagsins á HM í hand-
bolta.
18.00 Ísland - Noregur Bein útsending
frá leik Íslands og Noregs í B-riðli. Þetta er
síðasti leilkur Íslands í riðlakeppninni.
20.20 Austurríki - Ungverjaland Bein
útsending frá leik Austurríkis og Ungverja-
lands í B-riðli.
22.00 Samantekt Þorsteinn J. og gest-
ir hans fara yfir gang mála á HM í handbolta
í Svíþjóð.
23.00 Main Event
23.55 European Poker Tour 6 - Pokers
00.45 Ísland - Noregur
02.10 Samantekt
> Edward Burns
„Í heimabæ mínum eru tvær fallegar
stelpur, algjörar bombur. Þær vinna
á kassa í stórmarkaði. Það verða
ekki allar fallegar stelpur fyrirsætur
eða leikkonur.“
Edward Burns leikur ungan
mann sem, ásamt fimm æsku-
vinum sínum, glímir við full-
orðinslífið og allt það sem
fylgir því að stofna fjölskyldu
og axla ábyrgð í kvikmynd-
inni The Groomsmen sem er
á Stöð 2 Bíó í dag kl. 16.
Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri, er magnaður varðhundur.
Hann er reglulegur gestur í morgunútvarpinu hjá RÚV og fær þar nokk-
uð frjálsar hendur. Í gærmorgun rassskellti hann stjórn RÚV svo undan
sveið. Hann líkti stjórn RÚV, sem samanstendur af fulltrúum stjórn-
málaflokkanna, við lata foreldra sem nenna ekki að standa upp úr
stofusófanum til að fræða börn sín. Þau einfaldlega elska okkur
áhorfendur ekki, svo notað sé orðalag hans sjálfs. Benedikt
fjallaði í erindi sínu um danska ríkissjónvarpið og þá
menningarlegu og sögulegu kennslustefnu sem þar er
haldið á lofti í bland við skemmtun. Í grófum dráttum er
markmið stofnunarinnar, eins og Benedikt lýsti henni, að
uppfræða áhorfendur, sýna þeim hvaðan þeir koma, hvar
þeir eru staddir í tilverunni og hvert þeir stefna. Þetta
ku vera lýðræðislegt hlutverk stofnunarinnar enda
á hún að vera leiðarvísir og hjálpa áhorfendum
við að taka ákvarðanir í lífinu.
Benedikt, sem sjálfur hefur verið innanbúðarmaður í danskri þátta-
gerð, benti á að markmið danska sjónvarpsins kæmi skýrast fram í
þarlendum sjónvarpsþáttum. Matador, sem naut mikilla vinsælda fyrir
nokkrum árum, hefði öðrum þræði fjallað um árekstur sveitasamfélags
og borgaranna; Krónikan, sem tók við sögukeflinu, fjallað um atburði
nær okkur í tíma. Nútíðin fengi svo sinn skerf í Erninum, þar sem
íslenskur lögreglumaður væri rammaður inn í alþjóðavæðinguna.
Ég er sammála Benedikt að fræðslustefnan virðist ekki höfð í
hávegum hjá RÚV, í það minnsta ekki með sama hætti og hjá okkar
fyrrverandi herraþjóð. Í staðinn höfum við fengið innlent efni á
borð við Kallakaffi og Martein sem skilja ekkert eftir sig, og HM og
Evróvisjón, sem eru hrein skemmtun fyrir hluta þjóðarinnar en skipta
í grófum dráttum engu máli.
Við höfum lengi apað eftir herraþjóðinni okkar fyrrverandi
en gleymt að uppfæra kópíuna. Nú er kominn tími til að
móta nýja og ábyrga stefnu.
VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON BUGTAR SIG VIÐ FÓTSKÖR MEISTARANS
Benedikt Erlingsson og ástleysi hins opinbera