Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.02.2011, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 07.02.2011, Qupperneq 34
18 7. febrúar 2011 MÁNUDAGUR BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexanders- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman ... ég held það!!! Eftir að hafa starfað sem leikskólakennari í 21 ár ákvað Marta að breyta til og fara að hjúkra öldruðum... Var gamli forstjór- inn nokkuð að gera stórt á sig? Jæ ja , h ve rn ig va r d ag - ur in n þi nn ? H ve rn ig er í vin nu nn i? Fó rs tu ei tth va ð í h ád eg ism at ? Hi tti rð u ný tt fó lk? Ei tth va ð sk em m til eg t í pó sti nu m ? H al ló ? E r é g sá e in i í þe ss u sa m ta li? Af h ve rju ta la rð u ek ki? Er e itt hv að a ð? Ei nh ve rn d ag - in n. .. e in hv er n da gi nn ... Það sem þú sérð eftir að hafa sagt um leið og þú missir það út úr þér Auðvitað! Það verður bara gaman að Kjartan bætist í hópinn með okkur í dag! LÁRÉTT 2. plat, 6. átt, 8. drulla, 9. æxlunar- korn, 11. óreiða, 12. aðfall, 14. rabb, 16. í röð, 17. útsæði, 18. bergmála, 20. til, 21. í miðju. LÓÐRÉTT 1. nýja, 3. frá, 4. þegn, 5. steinbogi, 7. hagnaður, 10. þrá, 13. heyskapa- ramboð, 15. matur, 16. úrskurð, 19. bardagi. LAUSN LÁRÉTT: 2. gabb, 6. na, 8. for, 9. gró, 11. rú, 12. aðsog, 14. skraf, 16. de, 17. fræ, 18. óma, 20. að, 21. mitt. LÓÐRÉTT: 1. unga, 3. af, 4. borgara, 5. brú, 7. arðsemi, 10. ósk, 13. orf, 15. fæði, 16. dóm, 19. at. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX „Critics choice“ Time Out, London „Þessi leiksýning hefur allt sem þarf til að skapa vel heppnað og eftirminnilegt leikverk.“ I.Þ., Mbl. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is AÐEINS Í FEBRÚAR! Þessi dálkur er ágætis fótskemill fyrir akkúrat þá manngerð sem flestum leiðist. „Besserwisser“, tökuorði úr þýsku (ótrúlegt), hefur stundum verið borað inn í íslenskuna sem „beturvitringur“. Betur- vitringur er oftast skilgreindur sem ágæt- lega gefinn einstaklingur sem er óhrædd- ur við að leiða nærstöddum það fyrir sjónir að hann hefur meiri og betri upp- lýsingar og vitneskju um allt milli himins og jarðar, ef ekki nákvæmari og réttari. Ekki síður á það við skoðanir og smekk, sem er þá í öllu falli betur ígrundaðri og vandaðri. KNAPPT pistlaformið er skattapar- adís fyrir hugsuði af þessu tagi. Þar sem þeir tala þar til þeir eru mett- ir en þurfa ekki einu sinni að finna andvara úr annarri átt en þeirri sem þeir láta berast með. Geta verið einir í heiminum – brennt hafragrautinn og gengið á grasinu. Sem er fullkomið fyr- irkomulag því betrihugsuðurinn veit að hann hefur alltaf rétt fyrir sér – það er ekkert sem reynir jafn mikið á þolinmæði hans og að þurfa til málamynda að leyfa vitleysing- unum að tjá sínar skoðanir. Besserwisserar kannast allir við þann ólgandi innri pirring meðan þeir telja þær löngu sekúndur. Sókrates vissi það eitt að hann vissi ekki neitt. Besserwisserinn veit hins vegar að aðrir vita ekki neitt. ÞAÐ má taka fram að ég er örugglega þessi týpa. Mér hættir til að vilja eiga síð- asta orðið, ég er sérstaklega svag fyrir smáatriðum sem tengjast fullkomnun- aráráttu minni og ég breiði út fagnaðar- erindi um það sem mér líkar persónu- lega – finnst það jafnvel skylda mín að hjálpa fólki að gera líf sitt skemmtilegra. Ímyndið ykkur fjölskylduboð þar sem ég er í sannfæringarham. Þið mynduð fara snemma. EN af því að hér er ég stödd í plássi sem beturvitringar eiga að nota til að koma einhverju sem þeir vita betur á fram- færi er boðskapur dagsins sérstaklega tileinkaður systkinum mínum af sömu sort. Einkum þeim sem hárreita sig yfir smekk fólks og hugðarefnum og froðu- fella yfir mest lesnu fréttunum; Sveppa og Audda, Hamborgarafabrikkunni og Linds- ey Lohan. Vita betur, vita hvað fólki ætti að finnast skemmtilegt að dunda sér við – standa sjálfir að eigin mati á æðra plani og vilja veiða aðra með sér þangað upp. Huggunarorðin eru þessi: Froðan er það sem heldur æðra planinu gangandi. Án annars væri hitt ekki til. Og svo er þetta eilífðarspurningin; hvað er froða og hvað ekki og hverja eigum við velja í nefnd til að ákveða það? Til flokkssystkina

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.