Fréttablaðið - 07.02.2011, Page 36
20 7. febrúar 2011 MÁNUDAGUR
folk@frettabladid.is
ÓKEYPIS MÆLINGAR Á
BLÓÐÞRÝSTINGI OG BLÓÐFITU
SÍBS og Hjartaheill bjóða ókeypis mælingar á
blóðþrýstingi og blóðfitu í SÍBS húsinu, Síðumúla 6,
kl. 16.00 - 19.00 í dag 7. febrúar. Gengið er inn að
austanverðu og mælingarnar verða á
annari hæð. Skráningu lýkur kl. 18.00.
SÍBS og Hjartaheill
Nýjung í söfnum
Reykjavíkurborgar
allan
febrúar
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Listasafn Reykjavíkur
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Menningarmiðstöðin GerðubergMinjasafn Reykjavíkur
ÁRSKORTMenningarkort Reykjavíkur er bráðsnjöll nýjung í söfnum Reykjavíkurborgar.
Menningarkortið veitir aðgang í heilt ár að fimm söfnum og auk þess ýmis
fríðindi í verslunum og á veitingastöðum safnanna. Hægt er að velja milli þrigg ja
ólíkra korta, allt eftir áhugasviði hvers og eins.
Nýttu þér kynningarafslátt í febrúar, en þá fást tvö Menningarkort á verði eins.
Menningarkortin má kaupa á öllum söfnunum og jafnframt á
Nánar á menningarkort.is.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
5
17
2
Öll söfnin
Verð: 5.000 kr.
Listasafn Reykjavíkur
Verð: 3.000 kr.
Minjasafn Reykjavíkur
Verð: 3.000 kr.
MINJASAFN REYKJAVÍKUR
Árbæjarsafn
Landnámssýning
ÁRSKORT
ÁRSKORT
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Listasafn Reykjavíkur
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Minjasafn Reykjavíkur
ÁRSKORT
Þorsteinn J. Vilhjálmsson og
aðrir sem komu að umfjöllun
Stöðvar 2 Sports um HM í hand-
bolta gerðu sér glaðan dag í
myndveri stöðvarinnar á föstu-
dag. Góð stemning var meðal við-
staddra enda þótti umfjöllunin
einstaklega vel heppnuð.
Skálað
fyrir HM
SKÁL FYRIR HM Auður B. Guðmundsdóttir og María Hrund Marinósdóttir hjá VÍS
ræddu meðal annars við Einar Þorvarðarson hjá HSÍ. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Hafrún Kristjánsdóttir sló í gegn sem
álitsgjafi um handboltalandsliðið. Hér
er hún með útvarpsmanninum Valtý
Valtýssyni.
Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri
og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem stýrði
umfjölluninni um keppnina.
Arnar Björnsson íþróttafréttamaður og
Geir Sveinsson, fyrrverandi handbolta-
maður, tóku tal saman.
STJÖRNUR FÆR FYRSTA PLATA HLJÓMSVEITARINNAR
BEADY EYE í breska tónlistartímartinu Q. Platan, Different Gear, Still Speeding,
kemur út í lok mánaðarins. Beady Eye er sem kunnugt er skipuð Liam Gallagher
og öðrum meðlimum Oasis eftir að bróðir hans Noel hætti í sveitinni.
Fordkeppnin fór fram í Hafnarhúsinu á
föstudagskvöld. Það var Kolbrún Ýr
Sturludóttir sem bar sigur úr býtum.
Hann var þétt setinn bekkurinn í Hafnarhúsinu
á föstudagskvöld þegar Fordkeppnin var hald-
in. Sóley Kristjánsdóttir var kynnir og meðal
þeirra sem skemmtu voru hljómsveitirnar
Sykur og Feldberg. Í dómnefnd sátu Pamela
Frank frá Ford, Ari Magg ljósmyndari, Saga
Sigurðardóttir ljósmyndari, Anna Clausen
stílisti og Steinunn Sigurðardóttir fatahönn-
uður.
Kolbrún Ýr Sturludóttir bar sigur úr býtum
og fékk að launum veglegan gjafapakka. Hún
tekur svo þátt í Ford Supermodel of the
World í New York í sumar. Kolfinna Krist-
ófersdóttir hafnaði í öðru sæti og Hildur
Holgersdóttir því þriðja.
Kolbrún Ýr er Fordstúlkan
SIGURSTÚLKUR Í FORDKEPPNINNI Kolbrún Ýr sigurvegari er fyrir miðju, til vinstri er Kolfinna Kristófersdóttir sem varð í öðru sæti
og til hægri er Hildur Holgersdóttir sem hafnaði í þriðja sæti. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Valdimar og Stefanía.
Arna og Natalie.Esther, Fríða, Jóhann Kristófer og Sunna Mjöll.
4