Fréttablaðið - 07.02.2011, Page 38
22 7. febrúar 2011 MÁNUDAGUR
Helmingur hljómsveitar-
innar Amiinu er á leiðinni
til Ástralíu þar sem spiluð
verður tónlist við skugga-
myndir þýskrar listakonu.
Helmingur hljómsveitarinnar Ami-
inu flýgur til Ástralíu í lok febrú-
ar til að spila tónlist við skugga-
myndir þýskrar listakonu sem lést
árið 1981.
„Þetta er hliðarverkefni sem við
höfum verið með í gangi í tæplega
tvö ár. Ég var fengin til að semja
tónlist við hreyfimyndir eftir konu
sem heitir Lotte Reiniger af kvik-
myndafestivalinu í Jersey. Við
höfum verið að túra með þetta inn
á milli,“ segir María Huld Markan
Sigfúsdóttir í Amiinu.
Reiniger gerði á sínum tíma
sextíu svart-hvítar hreyfimyndir,
meðal annars nokkrar byggðar á
Grimms-ævintýrunum, og nutu
þær mikilla vinsælda þegar kvik-
myndalistin var að stíga sín fyrstu
skref.
Tónleikarnir verða fimm til sex
talsins og verða haldnir á vegum
alþjóðlegrar listahátíðar sem
Perth, höfuðborg Vestur-Ástralíu,
stendur fyrir. Einir tónleikar eru
bara ætlaðir börnum og á öðrum
tónleikum mun Amiinu-helming-
urinn hita upp fyrir sænsku hljóm-
sveitina Wildbirds & Peacedrums,
sem spilaði á Airwaves-hátíðinni
í haust. „Þetta eru mjög flottar
skuggamyndir og það merkilega
er að sú elsta er alveg frá 1922,“
segir María Huld.
Hún hlakkar til að fara til Ástr-
alíu. „Þetta verður mjög gaman
fyrir utan flugið. Það er gaman
að hafa þetta verkefni til hliðar
því það er alltaf einhver ólétt í
bandinu.“ Samkvæmt heimildum
Fréttablaðsins er það sellóleikar-
inn Sólrún Sumarliðadóttir og á
hún von á sér í maí.
Helmingur Amiinu mun spila
tónlist við skuggamyndir Rein-
iger á fleiri hátíðum á þessu ári.
Næst spilar hljómsveitin í heild
sinni á tvennum tónleikum í Belgíu
síðar í þessum mánuði en í mars
spilar hún án Sólrúnar á tónleik-
um í Boston. Með haustinu ætlar
Amiina svo að kynna nýjustu plötu
sína, Puzzle, enn frekar erlendis.
Gripurinn er kominn út í Bretlandi
og víðar í Evrópu, auk þess sem
dreifing er fyrirhuguð í Japan,
Ástralíu og Bandaríkjunum. Platan
er einnig fáanleg á iTunes og verð-
ur sömuleiðis til á vínyl á vegum
Morr-útgáfunnar. freyr@frettabladid.is
Tónlist við skuggamyndir
AMIINA Helmingur hljómsveitarinnar Amiinu spilar á listahátíð í Vestur-Ástralíu á næstunni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Útgáfan TomTom Records hefur
verið sett á laggirnar og mun hún
sérhæfa sig í íslenskri raftónlist.
Forsprakkarnir eru Jóhann
Ómarsson, sem hefur listamanns-
nafnið Skurken, og Árni Grétar,
betur þekktur sem Future graph-
er. Tónlistarmennirnir sem eru
þegar komnir á skrá hjá TomTom
eru Prince Valium, Tonik, Yoda
Remota, Futuregrapher og Skur-
ken. Fyrstu útgáfurnar líta dags-
ins ljós 12. febrúar þegar And-
efni, nýjasta plata Prince Valium,
og Life Is a Beach, stuttskífa með
Tonik, koma út í stafrænu formi.
Hægt verður að nálgast þær á síð-
unni Tomtomrecords.com.
Í framtíðinni hefur stefnan
einnig verið sett á að endurútgefa
gömul verk með íslenskum raf-
tónlistarmönnum. Að auki mun
TomTom halda reglulega tónlistar-
kvöld sem nefnast Heiladans og
hefja þau göngu sína í mars.
Gefa út raftónlist
ÁRNI GRÉTAR Árni Grétar er annar af for-
sprökkum útgáfunnar TomTom Records.
– Lifið heil
Lægra
verð
í Lyfju
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
33
85
0
1/
11
Gildir út febrúar.
Voltaren Gel
15% verðlækkun.
100 g. Áður: 3.390 kr. Nú: 2.879 kr.
LONDON BOULEVARD 8 og 10.10 16
THE FIGHTER 5.40, 8 og 10.20 14
MÚMÍNÁLFARNIR 3D - ISL TAL 6 L
LITTLE FOCKERS 8 og 10 12
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
V I P
1414
14
14
14
14
14
14
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
10
12
12
12
12
12
-mbl
“IRRESISTIBLY ENTERTAINING.
WITTY AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH SHOULD BE
ON STAGE ON OSCAR NIGHT”
THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN
NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED
-boxoffice magazine
- empire
- Morgunblaðið
- Fréttablaðið
SANCTUM-3D kl. 5.30 - 8 og 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8 - 10.30
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. Tali kl. 5.30
DILEMMA kl. 8 og 10.30
GREEN HORNET-3D kl. 10.15
KLOVN: THE MOVIE kl. 8
ROKLAND kl. 5.30
THE KING’S SPEECH kl. 5:40
SANCTUM kl. 8 - 10:20
ROÐLAUST OG BEINLAUST stuttmynd kl. 6 - 7
KLOVN - THE MOVIE kl. 8
ROKLAND kl. 10:20
FRÁ JAMES CAMERON
L E I K S T J Ó R A T I T A N I C O G A V A T A R
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI
40 ÞÚSUND
SKELLI
HLÆGJANDI
ÁHORFENDUR!
SANCTUM-3D kl. 5:40 - 8 - 10:20
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20
ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50
HEREAFTER kl. 8
HARRY POTTER kl. 10:30 Síðustu sýningar
SANCTUM-3D kl. 8:20 - 10:40
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:50 - 8 - 10:30
KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:20
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
YOU AGAIN kl. 5:50 - 8
WWW.SAMBIO.IS
sýnd í
VINSÆLA
STA
MYND VE
RALDAR
ÞRJÁR V
IKUR Í RÖ
Ð!
ÍSLENSKT TAL - 3-D
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is
Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ
THE DILEMMA kl. 8
MÚMÍNÁLFARNIR 3D KL. 6
DEVIL kl. 8 - 10.10
THE GREEN HORNET 3D kl. 10.10
ALFA OG ÓMEGA 2D kl. 6
L
L
16
12
L
Nánar á Miði.is
BLACK SWAN kl. 5.40 - 8 - 10.30
BLACK SWAN LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.30
MÚMÍNÁLFARNIR 3D KL. 3.40
THE DILEMMA kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE GREEN HORNET 3D kl. 3.30 - 5.25 - 8 - 10.35
ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30
THE TOURIST kl. 8 - 10.20
GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.30 - 5.50
16
16
L
L
12
L
12
L
BLACK SWAN kl. 5.30 - 8 - 10.30
LONDON BOULEVARD kl. 8 - 10.10
THE FIGHTER KL. 5.30 - 8 - 10.30
BURLESQUE KL. 8 - 10.30
GAURAGANGUR KL. 5.50
BARA HÚSMÓÐIR* kl. 6 Enskur texti
Sýnd áfram í nokkra daga
16
16
14
L
7
L
HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5%
/haskolabio/smarabio
-Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN
B. I., KVIKMYNDIR.COM
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
-H.S.S.,MBL
-H.S.S., MBL
5%