Fréttablaðið - 18.02.2011, Síða 24

Fréttablaðið - 18.02.2011, Síða 24
4 föstudagur 18. febrúar Kaupmannahafnarbúar hafa ávallt þótt vera með puttann á tískupúlsinum. Föstudagur ákvað að nýta tækifærið og fara á stúfana með ljósmyndaranum Hildi Maríu Valgarðsdóttur og mynda smekklega borgarbúa meðan á tískuvikunni í Kaupmannahöfn stóð. Hér má sjá afraksturinn af því. Götutískan í Kaupmannahöfn: FJÖLBREYTT GÖTUTÍSKA Nafn: Jana Starf: Starfsstúlka í fataverslun. Fatnaður: Second-hand jakki, skór frá Vans L.A., buxur frá Cheap Monday. Nafn: Natasha Poulsen Starf: Ferðamálafrömuður Fatnaður: Jakki og taska keypt í Svíþjóð, skór keyptir á Strikinu, eyrnalokkar frá Rússlandi. Nafn: Andrea Starf: Verslunarstjóri Fatnaður: Second-hand jakki, skór frá Volta, buxur frá Surface to Air, taska frá Sansonite. Nafn: Serena Starf: Hönnuður Fatnaður: Jakki frá Moscino, taska frá Azumi and David, buxur frá Dr. Denim, skór frá Ugg. Nafn: Jacqueline Hielscher Starf: Starfsstúlka í Flying A Fatnaður: Jakki úr H&M, skór frá Timberland, buxur frá Acne. Nafn: Frederik Nonnemann Staf: Háskólanemi Fatnaður: Jakki frá Van Gils, peysa og buxur úr Zöru, sólgleraugu frá Paul Frank, skór frá U-rodes. Nafn: Christoffer Starf: Tónlistarmaður Fatnaður: Second-hand jakki, stutt- erma bolur og buxur úr Urban Outfitters, peysa frá Acne. Nafn: Andrea Starf: Starfar á kaffihúsi Fatnaður: Jakki úr Whyred, skór frá Carla F, second-hand buxur keyptar í Los Angeles. Nafn: Maymanah Starf: Hönnuður Fatnaður: Taska frá SASA, jakki frá Reiss, skór frá Carvela. Nafn: Stine Maria Larsen Starf: Á milli starfa Fatnaður: Jakki frá M by M, hattur frá Monki, trefill frá Friis & Co.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.