Fréttablaðið - 18.02.2011, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 18.02.2011, Blaðsíða 24
4 föstudagur 18. febrúar Kaupmannahafnarbúar hafa ávallt þótt vera með puttann á tískupúlsinum. Föstudagur ákvað að nýta tækifærið og fara á stúfana með ljósmyndaranum Hildi Maríu Valgarðsdóttur og mynda smekklega borgarbúa meðan á tískuvikunni í Kaupmannahöfn stóð. Hér má sjá afraksturinn af því. Götutískan í Kaupmannahöfn: FJÖLBREYTT GÖTUTÍSKA Nafn: Jana Starf: Starfsstúlka í fataverslun. Fatnaður: Second-hand jakki, skór frá Vans L.A., buxur frá Cheap Monday. Nafn: Natasha Poulsen Starf: Ferðamálafrömuður Fatnaður: Jakki og taska keypt í Svíþjóð, skór keyptir á Strikinu, eyrnalokkar frá Rússlandi. Nafn: Andrea Starf: Verslunarstjóri Fatnaður: Second-hand jakki, skór frá Volta, buxur frá Surface to Air, taska frá Sansonite. Nafn: Serena Starf: Hönnuður Fatnaður: Jakki frá Moscino, taska frá Azumi and David, buxur frá Dr. Denim, skór frá Ugg. Nafn: Jacqueline Hielscher Starf: Starfsstúlka í Flying A Fatnaður: Jakki úr H&M, skór frá Timberland, buxur frá Acne. Nafn: Frederik Nonnemann Staf: Háskólanemi Fatnaður: Jakki frá Van Gils, peysa og buxur úr Zöru, sólgleraugu frá Paul Frank, skór frá U-rodes. Nafn: Christoffer Starf: Tónlistarmaður Fatnaður: Second-hand jakki, stutt- erma bolur og buxur úr Urban Outfitters, peysa frá Acne. Nafn: Andrea Starf: Starfar á kaffihúsi Fatnaður: Jakki úr Whyred, skór frá Carla F, second-hand buxur keyptar í Los Angeles. Nafn: Maymanah Starf: Hönnuður Fatnaður: Taska frá SASA, jakki frá Reiss, skór frá Carvela. Nafn: Stine Maria Larsen Starf: Á milli starfa Fatnaður: Jakki frá M by M, hattur frá Monki, trefill frá Friis & Co.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.