Barnablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 14

Barnablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 14
14 Framhaldssagan: Flótt&marvnabörrvirv Þessi saga gerist i Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Gústi og Gréta eru að leik, þegar Kalli kemur heim, önugur í bragði. Hann þarf að læra langt kvæði í skólanum. Kvæð- ið reynist þó ekki eins langt og hann hafði haldið í fyrstu og hann tekur því gleði sína fljótt aftur. Daginn eftir kemur Kalli skyndilega 10. Dýragarður og Ijóðanám Vikurnar líöa og senn er komiö haust. Gústi drekkur nú oröiö grasateiö sitt möglunarlaust. Hann leikur sér vió Grétu allan liölangan daginn, þó aö hún sé stelpa. Þaö er aö kólna í veóri, og börnin eru mest inni vió. Einn daginn byggja þau margra hæöa hús úr bókum. ,,Þetta eru brýr fyrir apa.“ , „Hvaöa apa? Þú ert sjálfur api," segir Gréta hlæjandi. ,,Ég er aö hugsa um, aö breyta húsinu í dýra- garö. Þú mátt klippa út allar myndirnar úr blað- inu mínu, sem dýravinafélagiö gefur út. Þá fáum viö nógu mörg dýr." „Alltaf eru skærin týnd, þegar ég þarf á þeim aö halda." Mamma bendir á fallegt veggspjald meö snögum. Þaó er af stelpu í bláum kjól meö hvíta svuntu. Hún er aö gæta gæsa úti á engi. Mamma er vön aö geyma öll skæri þar. Auðvitað hanga þau einnig núna á einum snaga. Gréta byrjar strax aö klippa út Ijón af miklum eldmóöi. Gústi ferðast meö Ijóniö frá Afríku í stálbrynjuöum kassa út um alla stofuna, þar til hann er loks kominn meö þaö á áfangastað. Hann veröur aö stíga gætilega og stundum þarf beinlínis aö klifra yfir veggi og brýr. Gréta heldur áfram aö klippa. ,,Æ, nú rifnaði slangan, mamma." Gréta er alveg miöur sín. ,,Ég skal vera dýra- læknir," segir mamma hughreystandi. Hún festir báöa helmingana saman meö títuprjóni og réttir Grétu þá aftur. auga á einkennilegan hlut sem svífur í áttina til jarðar. Kalli hleypur heim og segir frá því sem hann hafði séð. Mömmu og krakkana gat ekki grunað, á þessari stundu, hversu miklu hugar- angri og hrakningum þessi einkenni- legi hlutur átti eftir að valda þeim, hrakningum sem síðar áttu eftir að valda aðskilnaði þeirra. ,,Þú þarft aö hafa gát á henni: Hún er stór- hættuleg." I þessum svifum kemur Kalli heim úr skólanum úrillur í skapi. Hann horfir ólundarlega á þennan óskapnaó um alla stofuna. Ef hann heföi nú tíma, til aö leika sér svona, þá skyldi hann sýna þeim, hvernig á aö byggja almenni- lega úr bókum og stólum. Hann skyldi hafa snærisspotta fyrir öllum búrum og gefa dýrunum kjarngóöan mat. Já hann skyldi......Hvers vegna ertu svona fúll?" spyr Gústi. ,,Láttu mig í friói!" Kalli byrstir sig og er af- undinn. „Liggur illa á þér, drengur minn?" spyr mamma. ,,Já, frænka," svarar Kalli, ,,ég á aö læra langt kvæði. Ég veró aldrei búinn aö því, mig langar svo mikið til aö leika mér.“ „Sjáum nú til, ætlaróu aö sýna mér kvæöiö, vinur minn?" Kalli nær í bókina og flettir. Þarna er kvæöið um galdrasveininn eftir Goethe. „Þarna er kvæöió „Óðurinn til Gleöinnar" eftir Schiller. Þarna er þaö, kvæöiö um kerling- arnar fórnfúsu." „Þetta er Ijómandi fallegt kvæöi," segir mamma. „Má ég heyra," segir Gréta biójandi. Og mamma segirfrá. „Einu sinni var harðstjóri, sem vildi drepa alla karlmennina í borginni. Konurnar fengu fararleyfi. Þær máttu taka þaö meó sér, sem þær héldu mest upp á. Valdhafinn hélt, að þær myndu taka fagra muni og fatapinkla með sér á bakinu. En honum skjátlaðist algjörlega.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.