Barnablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 23

Barnablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 23
Barrvablabiö Pennavinir Kæra Barnablaö. Mig langar aö eignast penna-vinstúlkur á aldrinum 9—12 ára. Sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mín eru: dýr, sérstaklega hestar og kisur. Ég hef líka svolítinn áhuga á iþróttum. Ástríður Margrét Eymundsdóttir, Mel, Staöarhrepp, 551 Sauðárkrókur. Kæra Barnablað. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 13—14 ára. Ég er sjálf 13 ára. Áhugamál mín eru hestar, kettir, pennavinir og margtfleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Anna Þorsteinsdóttir, Samkomugerði 1, 601 Akureyri. Kæra Barnablað. Mig langar að skrifast á við stelpur á aldrinum 7—9 ára. Ég er sjálf 8 ára. Linda Margrét Sigfúsdóttir, Stóru-Gröf, 551 Sauðárkrókur. Kæra Barnablað. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 8—11 ára. Ég er sjálf 9 ára. Guðrún Hlíf Gunnarsdóttir, Grenigrund 35, 300 Akranes. Kæra Barnablað. Ég óska að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 13—16 ára. Áhugamál margvísleg. Sóley Edda Haraldsdóttir, Mörk, 530 Hvammstangi. Kæra Barnablaö. Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 11—13 ára, sjálf er ég 12. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Eydís Hjaltalín, Sæbóli 22, 350 Grundarfjörður. Kæra Barnablað. Okkur langar aö komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 11—13 ára. Viðerum 11 og 12 ára gamlar. Áhugamál okkar eru: músík og margt fleira. Þuríður Guðbjörnsdóttir (12 ára) Hrannarbyggð 11, 625 Ólafsfjörður. MagneaGuðbjörnsdóttir(11 ára) Hrannarbyggð 11, 625 Ólafsfjörður. Kæra Barnablað. Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 9—11 ára. Ég er sjálf 10 ára. Ég svara öllum bréfum. Mynd sendist með fyrsta bréfi ef hægt er. Ásdís Emelía Gunnlaugsdóttir, Grundargötu 55, 350 Grundarfjörður. Kæra Barnablað. Ég óska eftir aö komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12—14 ára. Sjálf er ég 13 ára. Margvísleg áhugamál. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Maríanna Björg Arnardóttir, Hjallabrekku 8, 355 Ólafsvík. Kæra Barnablað. Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 13—14 ára. Áhugamál mín eru hestar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Reyni að svara öllum bréfum. Helga Þorbjörg Hjálmarsdóttir, Tunguhálsi 2, 551 Sauðárkrókur. Kæra Barnablað. Mig langar til aö skrifast á við stelpur á aldrinum 8—10 ára. Sjálf er ég 9 ára. Andrea Oddný Þráinsdóttir, Búðavegi 48, 750 Fáskrúðsfjörður. Kæra Barnablað. Mig langar til að skrifast á við stráka á aldrinum 12—13 ára. Ég er sjálf 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Áhugamál mín eru: sund, frímerki og margt fleira. Rut Jónsdóttir, Brekkustíg 16, 230 Njarðvík. Kæra Barnablað. Við óskum eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 11—13 ára. Erum 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhuga- mál margvísleg. Guðný Skúladóttir, Ægisgötu 22, 625 Ólafsfjörður. Valgerður Unnarsdóttir, Aðalgötu 40, 625 Ólafsfjörður. Kæra Barnablað. Ég óska eftir að komast í bréfasamband við strák eða stelpu á aldrinum 13—14 ára. Sjálfur er ég 14 ára. Áhuga- mál míneru: frímerki, íþróttir, skák og margtfleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Eyþór Eðvarðsson, Sætúni 2, Suðureyri, 430 Súgandafjörður.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.