Barnablaðið - 01.08.1982, Page 16

Barnablaðið - 01.08.1982, Page 16
16 HALLÓ KRAKKAR! / Barnatorgi að þessu sinni kennir að venju ýmissa grasa. Við höldum áfram að birta myndir úr Teiknimyndasamkeppni Barnablaðsins sem efnt var til í 2. tbl. þessa árs og munum við haida því áfram í næstu blöðum. Þá höfum við byrjað á nýjum þætti, sem við köllum pokahornið og er þar ýmis- legtað finna ef velerað gáð. Spéhornið erá sínum stað og svo hefur Inga V. Jónsdóttir sentokkur söguna um Glófaxa. Þið mættuð annars vera duglegri við að senda inn sög- ur. Þær eru alltaf vel þegnar. Að síðustu: Hafið það alltaf sem best, hlakka til að hitta ykkur íjólablaðinu! Bless, bless! Poka- horniö Að þessu sinni fáið þið aö glíma við nokkrar gátur í Pokahorninu. Þið megið svo gjarnan búa til gátur í þessum stíl og senda okkur. 1) Hvað sofa hestar lengi? 2) Hvað er svart og segir mö, mö? 3) Hvað sofa kindur lengi? 4) Þrír strákar fóru í skólann með sömu regn- hlífina. Hver þeirra blotnaói? 5) Hvenærsegja Kínverjar: „Takkfyrir matinn?“ n>)sue|si pæ| ejeii -necj jeóed (S jóep ueuuacj |os jba QBd uui6u3 (V •eujos jæcj jæueAij jac) jjijs J9f QBd (£ e||e6|ei gem ujbjh (2 eu>|eA j|ecj n; geBued (f :joaS BARNATORG BARNATORG

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.