Barnablaðið - 01.08.1982, Síða 22

Barnablaðið - 01.08.1982, Síða 22
22 Pennavinir Kæra blað! Við erum hér nokkrar stelpur og okkur langar til að eignast pennavini, 13—15 ára, bæði stelpur og stráka, Áhugamál okkar eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er og við munum reyna að svara öllum bréfum. Við heitum: Jóna Hafsteinsdóttir, Mánagötu 19, Elísabet Karlsdóttir, Suðurvör 7, Stefanía S. Jónsdóttir, Mánagerði 2, Hrafnhildur Magnúsdóttir, (14—16) Vesturbraut 17, Sigríður Helga Guðmundsdóttir, Vesturbraut 15, Valgerður Vilmundardóttir, Selsvöllum 14, Vcrum gób vib dýrín! Nú þegar komió er haust og orðið hálf napurlegt úti, er ósköp þægilegt aö geta veriö inni í hlýjunni og fundiö sér eitt- hvaö til dundurs. En ekki eiga allir svo gott aö geta flúið kulda vetrar. Guö skapaði okkur mennina, en hann skap- aöi einnig dýrin. Þegar kólnar í veöri er þeim oft kalt og þegar allt er á kafi í snjó, verður þeim mjög erfitt um fæðuöflun. Viö skulum vera góö viö dýrin og ekki bara þegar gott er veður. Þegar kalt er í veöri er enn meiri ástæöa til aö hlúa aö þeim. Höfum þetta hugfast og verum góö viö dýrin, áriö um kring! Margrét Sigurðardóttir, Hrauni, Magnea Böðvarsdóttir, Hellubraut 3. Öll búum við i Grindavík og póstnúmerið er 240. Kæra Barnablað! Mig langar til að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 13—15 ára. Áhugamál mín eru frímerki og pennavinir. Æskilegt er að mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öllum bréfum. Þórdis G. Herbertsdóttir, Efri-Arnarstööum, 451 Barðaströnd. seinna yfir akbraut en of snemma. UST"

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.