Barnablaðið - 01.12.1992, Page 11

Barnablaðið - 01.12.1992, Page 11
BARNABLAÐIÐ 11 I V laöur nokkur gjöröi mikla kvöldmáltíö og bauð mörgum. Og er matmálstíminn var kominn, sendi hann þjón sinn til þess aö segja þeim sem voru boðnir í veisluna aö koma. En þeir fóru allir aö afsaka sig. Hinn fyrsti sagði: Ég var aö kaupa mér akur og ég verö aö fara og líta á hann. Ég biö þig aö hafa mig afsakaðan. Annar sagði: Ég var aö kaupa mér fimm pör akneyta, og ég verö aö reyna þau, ég biö þig að hafa mig afsakaðan. Enn annar sagði: Ég var aö gifta mig og þess vegna get ég ekki komið. Og þjónninn kom og sagöi húsbóndasínum frá þessu. Húsbóndinn reiddistogsagöi viöþjóninn: Faröu útágöturog stræti borgarinnar og bjóddu öllum fátækum og vanheilum, blindum og höltum. Þjónninn geröi þaö. Síöan kom hann aftur til húsbónda síns og sagði: Þetta hef ég gert og samt er ennþá nóg pláss fyrir fleiri. Faröu út á þjóðvegina og náöu í alla sem þú finnur þannig aö hús mitt veröi fullt. En þaö get ég sagt þér aö enginn þeirra sem boðnir voru fá aö smakka kvöldmáltíð mína! Lúkas 14:17-24

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.