Barnablaðið - 01.12.1992, Page 20

Barnablaðið - 01.12.1992, Page 20
Þú þarft: Þykkan pappír (karton) litaðan pappír liti skæri lím - Settu smjörpappírinn ofan á engilinn og taktu hann í gegn. - Klipptu smjörpappírsengilinn út. - Teiknaðu eftir honum á kartonið. -Teiknaðu margaengla. Láttu þáleiðast og hornin á pilsunum snertast. - Litaðu englana til dæmis gula. Á jólunum hjálpast allir að. Mamma og pabbi verða ósköp glöð þegar þau sjá að við viljum hjálpa þeim að undirbúa jólin og laga til. - Klipptu kortið út. Notaðu þykka pappírinn - Klipptu síðan mynd út úr litaða pappírnum. Til dæmis hjarta. - Það er gott að vera búin að teikna það áður en þú klippir út. - Skrifaðu utan á kortið: Ég vil hjálpa til. - Skrifaðu inn í kortið hvað það er sem þú ætlar að gera. Til dæmis búa um rúmið á hverjum degi, laga til í herberginu, hjálpa til við að útbúa morgunmatinn.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.