Barnablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 25

Barnablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 25
BARNABLAÐIÐ 25 auöveldar, en þaö var verra meö svörin! - Hefur þú heyrt um manninn sem týndi símaskránni? - Neiii... - Hann fékk hana aftur! Nafnið hans var í henni! Drengur nokkur var staöinn aö verki þegar hann var aö stela eplum af eplatré nágrannans. - Hvað ertu aö gera drengur?! - Ég er bara aö setja eplin sem höföu fallið af trénu aftur á sinn staö! Ókunnugur strákur kom í heimsókn til fjölskyldu Óla, ásamt pabba sínum. - Hvað heitir þú? spurði Óli. - Gestur. - Hvað heitir þú þá heima hjá þér? - Af hverju eru negrakofarnir kringlóttir? -Til þess aö negrabörnin geti ekki pissað út í horn! Læknirinn fór í vitjun til konu sem hafði verið veik. Hann hafði ekki verið lengi hjá konunni þegar hann fór niður og bað eiginmann hennar að lána sér skrúfjárn. Nokkru síðar kemur hann niður aftur og biður manninn að lána sér dósaopnara. Enn einu sinni kemur hann niður og biður um hamar og meitil. - Hvað er eiginlega að konunni minni, spyr eiginmaðurinn áhyggjufullur. - Ég veit það ekki ennþá, svaraði læknirinn, ég get ekki opnað töskuna mína. Lítill strákur sat á biðstofunni hjá tannlækninum meö mömmu sinni. Ungur maöur kom út frá tannlækninum. Hann var með úfiö hár, var í lambaskinnsjakka og í Ijótum stígvélum. Þegar ungi maöurinn haföi gengið út af biöstofunni, sagöi litli strákurinn: - Mamma, hvort var þetta Karíus eöa Baktus? Nokkru síðar fengu þeir bréf. í því stóð: Kærar þakkir fyrir peningana. Gleymið nú ekki að læra að spila á píanó! Veistu hvaö Hafnfiröingar halda að hreindýr sé? Kýr meö sjónvarpsloftnet... Tveir hundar spjalla saman: - Hvað heitir þú? - Ég veit það ekki, en ég held að ég heiti “Sittu”... - Er þaö rétt aö freknur hverfi maöur boröar agúrku? - Já, á vissan hátt. - Hvaö áttu viö? - Aðeins ef freknurnar eru á agúrkunni... - Þú verður að fá þér gleraugu, sagði læknirinn við sjúklinginn. - Hvernig getur þú vitað það án þess að hafa skoðað mig? - Það er nú enginn vandi. Þú komst inn um gluggann... í einu af dagblöðunum var þessi auglýsing: Sendið 200 krónur og lærið að spila á píanó. Margir svöruðu auglýsingunni og fannst þetta vera ódýrt. Mæðradagurinn - Nei, mamma! Þú átt ekki að vera að vaska upp. Það er mæðradagurinn í dag. Geymdu þetta frekar þangað til á morgun! - Heldur þú aö ég geti keyrt bíl þegar ég útskrifast af sjúkrahúsinu, læknir? - Já, örugglega. - Fínt! - ég hef aldrei áöur keyrt bíl!

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.