Barnablaðið - 01.12.1992, Page 31

Barnablaðið - 01.12.1992, Page 31
Tvö jólakort til að lita Jólahjarta búiö til úr trölladeigi Þaö getur veriö fallegt aö hengja hjarta á hurö eöa á jólagrein. Þaö er auðvelt aö búa þaö til úr trölladeigi. Fyrst þarf aö búa til deigið: 4 dl hveiti, 1 dl salt og 1 dl vatn. Hnoðaðu deigiö vel saman. 1. Fletjiö deigiö út meö kökukefli. Deigiö má ekki vera of þunnt. 2. Skerið út nokkur hjörtu. Setjiö lítið gat ofarlega í miöjuna, fyrir boröann. 3. Setjiö hjörtun í ofninn viö 175 gráöu hita í um þaö bil 1 klukkustund, eöa þangað til hjörtun eru orðin hörð. 4. Takið hjörtun út úr ofninum. 5. Þegar (3au eru oröin köld getur þú málaö þau meö vatnslitum, en best er aö nota trölladeigsliti sem fást í föndurbúðum.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.