Barnablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 44

Barnablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 44
44 BARNABLAÐIÐ / r— —s l L Vt / 7 ' Pegar Jesús var barn Jesús fæddist í Betlehem, en ólst upp í þorpi sem heitir Nasaret. Ein merkilegasta byggingin í Nasaret var synagógan. Synagógan var samkomuhús Gyöinga. Hún var á hæstu hæöinni í bænum. Á hvíldar- deginum, fór Jesús og fjölskylda hans þangaö til þess aö hlusta á Guös orö og biðja. Þegar ekki var hvíldardagur fór Jesús ásamt bræörum sínum í skóla í synagógunni. Hvað atti Jesús marga bræður og hvað hétu þeir? (sjá Matteusar guðspjali 13: 55) Stúlkurnar gengu ekki í skóla, þær læröu af mæörum sínum og hjálpuöu þeim viö húsverkin. Eitt af störfum þeirra var aö sækja vatn í brunninn.

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.