19. júní - 19.06.1951, Page 20
— íslenzk náttúrufegurð og þjóðin sjálf skara
langt fram úr því, sem ég frekast gat liugsað,
að liér biði mín. Það gleður mig, að landar
mínir, Danir, koma nú orðið í stórliópum, bæði
með flugvélum og skipum til þess sem ferða-
menn að njóta þeirra dásemda, sem Island hefur
að bjóða. Slík ferðalög stuðla mjög að þekk-
ingu og skilningi á inilli þessara tveggja lánda.
— Þér bafið ferðasl nokkuð urn landið. Hvað
finnst vður merkilegast af því, sem fvrir augu
yðar befur borið?
— Það er erfilt að segja, bvað sé merkilegast.
Mér koma fyrst Þingvellir í bug. Þar er dásam-
legt og fyrst og fremst vegna þess, að saga lands-
ins býr bak við bina ríkn tign náttúrunnar. En
þó lield ég, að Hveravellir séu það merkilegasta,
sem ég bef séð. Þar er stórbrotin fegurð. Ég
gleymi aldrei hinum brennlieitu liverum. Á suma
þeirra slær undursamlegum Ijósbláum lit. Þeir
eru eins og augu, sem ísland beinir til himna.
Hvað segið þér um nútímalist íslendinga?
— Ég tel íslenzka list breina, sterka og ]ier-
sónulega. Ég sæki eins margar listsýningar og
mér er unnt og nýt þeirrar ánægju að sjá, á
bve margvíslegan liátt íslendingar túlka fegurð-
arbugsjón sína. Ég hef aldrei verið í landi, þar
sem svo stór bluti þjóðarinnar fæst við list og
þar sem almenningur liefur jafnmikinn ábuga
á verkum listamanna og bér. Velflest íslenzk
beimili veita sér þá ánægju að liafa listaverk
sem stofujirýði. í móðurætt minni, bætir sendi-
lierrann við, eru margir listamenn. Ef til vill
þess vegna bef ég yndi af listaverkum og ég lief
gaman af að umgangast listhneigt fólk.
—Hvernig lízt yður á íslenzka þjóðbúning-
inn og þjóðarrétti okkar?
Mér finnst þjóðbúningurinn fallegur og að
sumu leyti bentugur. Hann gerir rosknar komir
einkar virðulegar í útliti. Það er leitl að ungu
stúlkurnar virðast lionum frábverfar. En þær
taka upp búninginn, þegar sá siður kemst á að
nota skotthúfuna við stutt bár. Mér fyrir mitt
leyti finnst |>að geta farið prýðilega. Hvað ís-
lenzka matnum viðvíkur, þykir mér skyr og
bangikjöt mjög gott. Ég bef smakkað flestan
íslenzkan mat m. a. bákarl og ekki lasta ég
liann.
— Hvernig eyðið þér tómstundum yðar?
— Ég læri íslenzka málfræði og fer í útreið-
ar. Málfræðin er erfið viðureignar. Það er eins
og að þreyta vandasama skák að koinast til
Dr. Hanna
Rydh
Dr. Hanna Rydb, formaður Alþjóðakvenrétt-
indafélagsins átti sextugsafmæli 12. febr. síðastl.
Hún er fornfræðingur að menntun og befur skrif-
að inargar merkar bækur í sinni fræðigrein.
Einnig skemmtilegar barnabækur, nokkurskonar
stafrófskver í fornleifafræði. Síðan hún tók við
formennsku Alþjóðakvenréttindafélagsins befur
bún sérstaklega beitt sér fyrir að styðja atistur-
lenzkar konur, sem vinna að baittri löggjöf í
heimalöndum sínum. Hefur bún bvað eftir ann-
að sótt kvennafundni, bæði til Indlands og víðar,
með góðum árangri, því að liún er gædd þeim
eldmóði að þeir, sem á liana hlýða, lirífast með.
Síðastliðin tvö ár hefur liún gengist fyrir að
austurlenzkuni konum var boðið til Svíþjóðar
til að kynna sér félagsmál.
I fyrraliaust var fvrir hennar forgöngu baldið
6 vikna félagsmálanámskeið í Svíþjóð og sóttu
það, auk Austurlandakvenna, einnig konur frá
Evrópu og Ameríku.
Segja má, að hún liafi fórnað Alþjóðakven-
réttindafélaginu megninu af tíma sínum síðan liún
tók við formennskunni fyrir 6 árum, en nú mun
bún farin til Indlands til að taka þátt í forn-
leifauppgreptri. Sigr. ./. Magnússon.
botns í benni. Því miður á ég engan bestinn,
en í þau skipti, sem vinir mínir liafa boðið
mér á hestbak, finnst mér ég samlagast íslenzkri
náttúru og Islendingum, en líf þeirra og liugs-
unarháttur mótar viðborf og menningu liins nýja
tíma bér á landi.
— Að lokum ein spurning. Kunnið |iér vel
við yður bér á landi?
— Jú, við bjónin kunnum ágætlega við okk-
19. JÚNl
6