19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 46

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 46
SKÓLAMÁLIN OG KONURNAR Til suinanl)iir(Var og juTnfríiint til gamang cr liægt uiV gcta þegs, aiV í norsku stórþinginu eiga sæti 150 |>ingincnn, ef ]>oini eru 7 konnr eiVa ............. 4,1 c/r I sœnska ríkisdpginum eru 230 |>inginenn, af lieiin eru 29 konnr eiVu .................................. 12,6% / danika l>inginu eru 149 þingmenn (auk tveggja færeyskra), þar af 23 konur eiVa ................... 15,4% / finnskfl þinginu eru 200 )>inginenn, )>ar af 24 kon- ur eða ............................................. 12 % EITT SKREF FRAM Þið fyrirgefið, en ég treysti mér ekki til að leggja verulegan trúnað á attkna pólitíska hlut- töku kvenna, ef engin breyting verður á |>ví skjökti, sem ltingað til liefttr fram farið síðan við fengum fullt kosningalegt jafnrétti á við karla 1918. Þið megið ekki )á mér, |>ó að ég trúi ekki á þá framþróun, sem fær stöðuga aftur- kippi annað livort kjörtímabil. Við fvrstu bæjarstjórnarkosningar bér í böfttð- staðnum, sem konur áttu aðild að, fengu kon- umár 4 fulltrúa af 15, en 1950 aðeins 2. Eitt skref fram, tvö aftur. ER TIL EINSKIS AÐ VINNA? Eru konum óviðkomandi beilbrigðismál, skipulagsmál, búsbyggingarmál, framfærzlumál og framkvæmd á ýmsum lögum og skólamál, svo eitt- livað sé nefnt af ]>ví, sem bæjarstjórnir og brepps- nefndir fjalla um? Eða skipta ekki störf alþingis þjóðina miklu, og snerta ekki störf þess og lagasetning livert einasta mannsbarn í landinu á einbverju sviði daglega allan ársins ltring? Meira að segja barnið, sent enn er ófætt. Við liúsmæðurnar köstum ekki bvo einni lúku út á graut, að alþingi ltafi ekki náð til hennar áðttr með tollum. Nei, konur góðar, verið ekki að ímynda ykk- ur að þið fáið að standa lijá í alvöru og að ])ið Iiáfið ekkert vit á stjórnmálum. Þið getið liaft vit á þeim, öll þeirra rás grípur inn í líf ykkar daglega, reynið beldur í það minnsta vegna barnanna ykkar, að gerast aðilar að því að skapa betri lieim og hrinda framþróuninni stöðugt frani á við. Að sitja bjá er ekki líklegt til framgangs neinu málefni. Margar konur Iialda því fram, að þær liafi ntikil ábrif með óbeinni þátttöku, þær fara að ráðum Páls postula og þegja í sant- kundunni, et/ mörgum befttr reynst það miður en skyldi að fela öðrum umboð sitt. Ekkert stendur móðurinni nær bjarta en barn- ið hennar. Væri ekki líklegt, að álirifa kvenna gætti einbvers í störfum skólanefnda, Jiar sem þær ráða miklu um það, bvernig búið er að barninu í skólanum. Ingimar Jóbannesson full- trúi á fræðslumálaskrifstofunni, gaf mér góðfús- lega eftirfarandi upplýsingar. Af 227 skólanefnd- arformönnum við barnaskóla ertt 10 konur og sitja tímabilið 1950 til 1954, og bafði kon- unura fækkað frá ])ví sent var fyrra kjörtíma- bil. Ég spurði I. J„ bvernig konurnar befðu reynzt í skólanefndunum. „Vel“, sagði liann, „og sumar framúrskarandi, ég vildi leggja það til að konurnar legðu áberzlu á að koma konum í skólanefndir og þó sérstaklega við beimavistar- barnaskólana, sem eru jafnframt beimili barn- anna meðan á náminu stendur“. Það er mikið talað um hlutverk móðurinnar sent uppalanda, það væri þá ef til vill ekki úr vegi að liún legði eittlivað til ])eirra mála á opinberum vett- vangi. Og bvernig eiga konur að þjálfa sig lil þjóðmálaþátttöku, ef þær fá livergi taíkifæri til þess. Alls voru 16 218 börn í barnaskólum lands- ins skólaárið 1950 til 1951. HVER ERU ÁHRIF KVENNA Á MÁLAAFGREIÐSLU ALÞINGIS Skýra bugmynd um þetta atriði gefur afgreiðsla nýafstaðins alþingis á frumvarpi til breytinga á almannatryggingarlögunum frá 1946 og þá ekki síður unt þátttöku pólitísku kvenfélaganna í flokkastarfi. Kvenréttindafélag Islands befur frá setningu laganna látið sig málið miklu skipta og eftir mætti starfað að ]>ví að kynna lögin. Hafa þau verið rædd á fulltrúafundum Kven- rettindafélags Islands, almennum kvennafundum og síðast á Landsfttndi kvenna 1948, og sátu bann fulltrúar frá kvenfélögum víðast bvar af landinu. Ræddu konur þar all ítarlega almanna- tryggingarlögin og gerðti að lokum ýmsar til- lögur til lagfæringar á lögunum, einkum ])ví, er þeim þótti standa til bóta fyrir konur, börn og gamalmenni. Að baki tillögunum stóðu áhrifa- konur úr öllum stjónnnálaflokkum. Voru til- lögurnar sendar Alþingi og Tryggingarráði, þar sem vitað var að endurskoðun almannatrygging- arlaganna stæði fyrir dyrttm. Ekki var lagt mik- 19. JÚNÍ 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.