19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 28

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 28
Hallveigarstaðir Eitt af því, seni ætti að vera sameiginlegt ál)iiga- mál og metnaðarmál íslenzkra kvenna, er bygging Hallveigarstaða. Ég hugsa líka að svo sé. Ég býst við því að allar konur á landinu, sjái og finni, þörfina fyrir eigið félagsheimili. Heimili þar sem konur ættu fast aðsetur með félagsmál sín og ýmis konar menningarstarfsemi, og þar sem ungar stúlkur og konur utan af landinu, gætu fengið góða og ódýra gistingu, er þær kæmu til höfuðborgarinnar um stundarsakir. Og þetta er einmitt aðaltilgangurinn með bygg- ingu Hallveigarstaða. Til þess var ætlast frá önd- verðu, að á Hallveigarstöðum væru gistilierbergi, er leigð væru ungum stúlkum, sem dvelja þyrftu við nám í borginni, um lengri eða skemmri tíma. Gætu þær fengið þar alla aðhlynningu, og skoðað staðinn sem heimili sitt meðan þær dveldu þar. Einnig skyldi þarna vera samkomustaður kvenna er í bænum (lvelja við ýmis konar störf. Gætu þær hlotið þar ýmislegt, er þeim væri menn- ingarauki að. Þarna væri og gistivist fyrir kon- ur, er væru gestir borgarinnar um stundarsakir. Auk alls þessa, væri að Hallveigarstöðum heimili binna ýmsu kvenfélaga og kvenfélagasamtaka, og miðstiið þeirrar menningar, andlegrar og verk- legrar, sem konur vilja skapa með margbáttuð- um félagssamtökum sínum. Þetta er í stórum (lráttum það helzta er konur hafa liugsað sér að rúinast ætti í Hallveigarstöðnm. En að sjálf- sögðu verður að gæta þess, að afla byggingunni einbverra tekna, svo að bún geti borið sig. Verð- ur því að vera þar einliverskonar arðvænlegur atvinnurekstur, t. d. bótelrekstur, „restaurasjon“, eða eittbvað þess háttar. Þegar ég bugsa um þetta byggingarmál kvenna livað lengi það er búið að vera á döfinni, og í sambandi við það hugleiði, hvað konur bafa á sama tíma slaðið fyrir mörgum stórkost- legum fjársöfnunum og mörgum og góðum mál- um, og komið þeim farsællega í höfn, þá er varla liægt að verjast þeirri bugsun, að í þessu þeirra éigin byggingamáli liafi annaðhvort komið til, að konnr liafi ávallt haft einliver þau veiga- mikil mannúðar eða menningarmál til að berj- Frú Krislín Sigurliardóttir. ast fyrir, sem þær liafi orðið að setja ofar sínu eigin búsnæði, Idiðstætt því, sem góðar hús- mæður oftast meta lieill og bag lieimilis og heimilisfólks ofar sínum eigin og sitja sjálfar á liakanum. Eða |)á bitt, að sérstök óbeppni bafi verið þess valdandi, að málið er ekki komið lengra en raun ber vitni. Máske er um báðar þessar ástæður að ræða. En víst er um það, að Hallveigarstaðir eiga sér langa sögu. Það mun liafa verið árið 1923, sem Alþingi samþykkti að gefa íslenzkum kon- um lóð undir fyrirbugaða Hallveigarstaði. Var sú lóð við Lindargötu. Höfðu konur þá um nokkurt skeið alið með sér vonir og fyrirætl- anir um að koma bér upp kvennabeimili. Al- þingi liefur litið svo á, að þetta væri nauðsynja- mál, sem allar konur landsins gætu liaft meira eða minna gagn af. Þessi ákvörðun Alþingis varð til þcss að gefa málinu byr undir báða vængi. Var nú leitað eftir blutafjárframlögum, bæði hér í Reykjavík og út um allt land. Fékk málið hvarvetna góðar undir- tektir og var hlutafélagið stofnað 15. des. 1925. Næstu ár var unnið ósleitilega að því, að auka hlutaféð, og ýmis konar öðrum iindirbúningi. En þar sem ilýrtíð mikil og fjárkreppa var skollin á í landinu, þótti ekki ráðlegt að hefja fram- kvæmdir og lcggja út í að byggja. 1931 var lóðin við Lindargötu seld, en keyptar í staðinn tvær samliggjandi lóðir við Túngötu, Garðastræti og Öldugötu. Á hluthafafundi 24. okt. 1945 var lilutafélag- inu slitið og upp úr því stofnað sjálfseignar- félag. Flestir af hlulliöfunum gáfu hlutafé sitt 19. jtNl 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.