19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 34

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 34
Höfii’rnynd eftir Tove Ölafsson. þrándur í götu annarra þjóða, sem kappkosta að gera lijá sér umbætur í þessu efni. Hinir háu samninf'saðilar liafa því í nafni réttlætis o!í; mannúðar of; í því skyni <ið koma á þeim umbótum, er að framan greinir, til |>ess að tryfífija varanlegan frið, samþykkt stofnskrá þcssa“. Eins og að líkum lætur starfa margar fasta- nefndir á vfcgum stofnunarinnar að hinum marg- víslegu viðfangsefnum, sem hún hefur til með- ferðar. Alþjóðavinnumálaskrifstofan hefur fjölmennu starfsliði á að skipa, enda annast hún í raun og veru allar framkvæmdir fyrir stofnunina. Störf liennar eru mikil og víðtæk. Meðal annars hefur hún með höndum mikla útgáfustarfsemi og gefur út fjölda bóka á liverju ári. Merkasta ritið, sem hún gefur út, er Alþjóðavinnumála- tímaritið (International Lahour Review). Einnig gefur hún að sjálfsögðu út rkýrslur um svo að 19. J Ú N I segja hvert einasta mál, er stofnunin liefur með höndum. Ég hef hér í þessu stutta yfirliti um skipan og störf I. L. 0. leitast við að gefa ofurlitla hugmynd um, liversu mikil og víðtæk álirif stofn- un þessi getur haft og því mikilsvert fyrir fram- gang sérlivers máls, að hún taki það til með- ferðar. Eins og ég gat um áður hefur I. L. 0. nú uin nokkurl skeið liaft með höndum málið: Sömu laun til karla og kvenna fyrir störf af sama verðmæti. Hefur mál þetta nú verið a 11- rækilega undirbúið og í ráði er, að það verði tekið til afgreiðslu á Alþjóðavinnumálaþinginu, sem haldið verður nú í sumar. Alþjóðavinnu- málaskrifstofan liefur samið um þetta tvenns- konar frumvörp. Annarsvegar frumvarp að al- þjóðasamþykkt ásamt álitsgerð, en hinsvegar frum- varp að álitsgerð einni saman. Þessi frumvörp verða lögð fyrir þingið í sumar til lokaafgreiðslu. Ekki er hér rúm til þess að rekja efni þeirra í einstökum atriðum, en það skal tekið fram, að þau gera ráð fyrir fullkomnu jafnrétti karla og kvenna á sviði atvinnulífsins. Alþjóðasam- þykkt um málið er að sjálfsögðu }>að æskilega, og hefur ríkisstjórn íslands lýst sig samþykka því, að sá afgreiðsluháttur verði hafður. En ]»ó að allt þetta fari nú að óskum og aðildarríki t. d. ísland, staðfesti samþykkl Alþjóðavinnu- málaþingsins, þá eru samt ótal vandamál óleyst, sem koma til greina við framkvæmd málsins. Eitt höfuðskilyrði þess að umrædd regla komi að fullu gagni virðist mér vera, að hún sé fram- kvæmd ineð lagasetningn. Auðvitað hlýtur það að taka alllangan tíma að koma svo stóru máli sem hér ræðir um til fulls í framkvæmd, slíkt gerist ekki í einni svipan. Eitt inesta vandamálið verður sennilega vinnumatið, því auðvitað verður að meta flest störf að nýju og er mikils um vert, að það takist vel. Mjög mikilsvert er, að konur og karlar hafi nákvæmlega sömu aðstöðu til þátttöku í öllum hugsanlegum störfum, einn- ig til launaliækkana og hvers konar frama í starfi. Sú kona, sem hefur húsmóðurskyldum og þó einkum móðurskyldum að gegna, hlýtur að liafa sérstöðu, þegar um það er að ræða að taka þátl í atvinnu lífinu. Að útiloka hana frá því, sökum þessarar sérstöðu liennar, er sama og að meina henni að njóta sjálfsagðra mannréttinda. Skilningur á l»essu fer nú óðum vaxandi hjá þeim þjóðúm, sem náð hafa mestum félagsleg- um þroska, enda hafa þar verið gerðar ýmsar 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.