19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 36

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 36
nnna liorg í nýjasta hlutverki sínu, sem Toinette i „ímyndunarveikinni". liafði stórkostle^a þýðingu fyrir inig. Þó að það yrði lilutverk móður minnar að starfa á leiksviS- inu má ekki gleyma þeim mikla stuðningi, sem liún naut lijá föður mínum, beinlínis og óbein- línis. Hann stóð ávallt við blið bennar og til marks um það, má geta þess, að allan tímann, sem þau störfuðu að leiklistarmálum, var eng- in sýning í Iðnó án þess, að faðir minn væri þar viðstaddur og drægi upp leiktjaldið og léti það falla að leikslokum. Þegar móðir rnín'dó, var það faðir minn, sem bvatti mig eindregið til þess að balda áfram á leiklistarbrautinni, því það bafði verið einlæg ósk móður minnar, að ég helgaði mig þessari listgrein. ;— Þú befur víst ekki verið mjög bá í loft- inu, þegar þú sóttir fyrstu leiksýninguna? Nei, ég var það ekki. En ég man ekkert sér- staklega eftir fyrstu leiksýningunni, sem ég borfði á. Orsökin er sennilega sú, að raunverulega var Iðnó annað beimili mitt, því ég var mjög oft á æfingum þar. Það var því enginn sérstæður viðburður, þó að ég sæi leikrit frá áborfendabekkj- Þú befur eflaust notið fyrstu leiðbeiningar í leiklistinni hjá móður þinni? — Auðvitað drakk ég í mig áhrifin frá lienni. Leiknr hennar stendur mér ennþá fyrir bugskots- sjónum sem það fegursta, sem ég bef séð. Og því eldri sem ég verð og því meira sem ég sé, verður mér alltaf Ijósara, bve stórkostlega liæfi- leika bún bafði hlotið í vöggugjöf. Hvenær rann upp bin mikla stund, þegar þú gerðist virkur þátttakandi á leiksviðinu? Það mun bafa Verið, þegar ég lék Tótu í Fjalla-Eyvindi. Þá var ég 8 ára gömul. Frá þeirri sýningu man ég allt mjög greinilega jafnvel liljómfallið í rödd frú Guðrúnar Indriðadóttur, þegar bún talaði við mig um berin og sýndi mér, hvernig ég ætti að þræða þau upp á strá. Ég gleymi aldrei bvað bún var ástúðleg við mig, þegar ég sat í fangi hennar og liún söng fyrir mig: „Sofðu unga ástin mín“. Ég var örugg, þegar bún leiddi mig um sviðið — ])á kom ekki til grcina neinn „leikbrollur“. En margt liefur nú drifið á daga þína síðan; fyrst leikstarfsemin bérna beima, síðan náinið við Leikskóla Konunglega leikhússins í Kaupmannaböfn og síðast starf þitt við Kon- unglega leikhúsið. Hvernig var þér innanbrjósts, þegar þú stóðst í fyrsta skipti fyrir framan er- lenda áhorfendur og lékst á tungu þeirra? — Eiginlega var ég ekki mjög kvíðin vegna þess, að þá bafði ég yfirstigið mestu erfiðleik- ana. Það er ekki liægt að lýsa því með orð- um, hvernig það var að koina alókunnug til framandi lands, með takmarkaða kunnáttu í mál- inu. Mér var það strax ljóst, að þar var margt iiðruvísi en bér heima. Ég fann að ég varð að samlaga mig fólkinu og umhverfinu ég gat ekki vænzt þess, að það reyndi að skilja mig. Mér finnst nú, að ég hafi ekki gert annað tvö fyrstu árin erlendis en blustað. Það var nú reyndar aldrei ætlun mín að leika á dönsku — mér bafði alls ekki komið það til hugar. Ég ætlaði heim strax að loknu námi, en þegar mér bauðst staða við Konunglega leik- búsið eftir aðeins tveggja ára nám, varð ég auð- vitað mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að læra meira, því bvað kann maður eftir tvö ár? — þegar jafnvel löng mannsævi er ekki nægjanleg til þess að ná fullkomnun í listinni. En svo við snúum okkur aftur að síðustu spurn- ingunni, þá vil ég geta þess, að það var mér ómetanlegur styrkur, hve vel mér var tekið í 19. JÚNl 22 unum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.