19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 29

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 29
A fornum slódum Finn ég afí drottinn hlýrri hönd hreyfir nú tungu mína, styfiur mig inn á Ijóssins lönd, lœtur skuggana dvína. Lof og dýrfí sé UivaÆi þeim fyrir líkn og afistoð sína. Bak viö engi og básana bláfjöll og jöklar skína. Neöan vu5 á um ásana ég sé afí berin tína glóhœrö börn meö geislandi brár í gyllta bauka sína. Dvelur augaö viö lœk og lind lít ég áttliaga mína. Aldrei hverfur né nváist mynd sem morgungeislar krýna. Fari ég hér um forna slóö finnst mér birta og hlýna. Allt jxiö bezla, sem barn ég hlaut. bros mín og tár ei dvína. Þarna sé ég í laufgri laut Ijúfustu drauma mína, yndislega sem árdags j>rá æskuvordrauma mína. Fríða. hinu nýstofnaða félagi. Var á þessum fundi kosin framkvæmdanefnd og byggingarnefnd. í byrjun des. þetta sama ár var það, að Banda- lag kvenna í Reykjavík ákvað að beita sér fyrir málinu á ný. Var sett á laggirnar fjáröflunarnefnd og frú Guðrún Jónasson kosin formaður liennar. Hefur bún verið það síðan, en aðrar nefndar- konur eru kosnar þannig, að hvert félag innan Bandalagsins tilnefnir konu í nefndina. Hófst nú nýtt tímabil í sögu Hallveigarstaða. Var unnið af miklu kappi að fjársöfnun. Gekk bún vel og mun nú vera í sjóði rösklega 1 y2 milljón krónur. Alþingi og Reykjavíkurbær hafa alltaf sýnt málinu velvilja og veitt árlegan byggingarstyrk 75 þús. kr. hvort. En bygging Hallveigarstaða virð- ist samt sem áður ætla að dragast á langinn. Á stríðsárunum, þegar gnægð fjár var í Jand- 15 inu, lá málið að mestu leyti niðri. En þegar svo átti að befjast banda að nýju, með fullum krafti, voru gjaldeyrisörðugleikar þjóðarinnar farnir að gera vart við sig. Fjárhagsráð liafði verið stofnað, sem algerlega réði um allar fram- kvæmdir í landinu. Fjárfestingarleyfi þurfti fyrir öBum byggingum. Var okkur konunum synjað um það, bvað eftir annað, og stendur svo enn, að fjárfestingarlevfi fvrir byggingunni liefur ekk; fengizt. X>á kom og það til, að teikningar þær, sem gerðar voru af liúsinu, fengust ekki samþvkktar af skipulagsnefnd bæjarins. Breytingar á breyt- ingar ofan voru gerðar, en allt kom fyrir ekki. Húsið þótti allt of stórt á lóðinni. Endaði það með því, að við konur gátum ekki sætt okkur við þá teikningu, sem xitlit var til að fengist sam- 19. J Ú N 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.