19. júní


19. júní - 19.06.1951, Page 53

19. júní - 19.06.1951, Page 53
HUNDRAÐASTI FUNDUR I FJÁRÖFLUNARNEFND IIALLVEIGARSTAÐA 1. röö f. v.: Ingibjörg Jónsdóttir, Kristín Sigur&ardóttir, alþm., Gnörún Jónasson, form. nefndarinnar, Steinunn Bjarnason, fyrrv. form. framkv.nefndar, Anna Asmundsdóltir, Jóhanna Egilsdóttir, Sigríður J. Magnússon, Bjarndís Bjarnadóltir. 2. rö&: Gu&rí&ur Jónsdóttir, Iiagna Stefánsdóttir, Henný Kristjánsson, Ragnhildur Asgeirsdóttir, Kristín Þorváldsdóltir, Matthildur Kjartansdóttir, ÞjóSbjörg Þór&ardóttir, Soffía Ingvarsdóttir, Björg Gu&mundsdóttir. 2. röð: Arnhei&ur Jónsdóttir, Margrét Ólafsson, Áslaug Jónsdóttir, Valger&ur Gísladóttir, Elín Gu&mundsdóttir, Fri&- rikka Sveinsdóttir, Þórtinn Rögnvaldsdóttir, Gu&rún Jónsdóttir, Gu&björg Erlendsdóttir. sem henni finnst falleg, án tillils til þess, livort Inin á nokkra samleið með þeim fatnaSi, sem stúlkan á fyrir. Af þessn leiða svo stundum lireint o<r beint ægilegar samsetningar í klæðnaði. Einnig er snyrting oft ekki í nægilega miklu samræmi við fatnaðinn. Það er nauðsynlegt að skipuleggja klæðnað sinn, velja sér undirstöðulit og lialda fast við hami. Svo er liægt að lífga búninginn upp með einbverjum öðrum litum, sem eiga vel við, ein- hverju í öðrum lit, til dæmis skærlitum vestum, sem nú eru mikið í tízku, hönzkum, höttum o. s. frv., en live mikið verður af slíkum aukafatn- aði, ef ég má kalla það svo, hlýtur að fara eftir efnum og ástæðum liverrar konu. — Nokkur góð ráð fyrir íslenzku kvenþjóð- iua að skilnaði? 19. J tJ N1 — Já, að fá sér góð föt, lieldur en mikið af óvönduðum fatnaði. Það er dýrara í augnablik- inu, en margborgar sig. Einnig að minnast þess, að góð undirföt eru skilyrði fyrir því, að ytri fatnÖaur fari vel. Annars má segja þetta í tveim orðum: Lát- leysi og snyrtimennska er það, sem allt annað bvggist á, ef kona vill vera vel klædd. Við þökkum ungfrú Rut kærlega fyrir góðar upplýsingar og skynsamleg ráð, og kveðjum hana í þeirri von, að agnúarnir á klæðnaði okkar ntegi bverfa með þeirri vissu, að það er aðeins sumt af því, sem er í tízku í livert sinn, er stuðlar að því að gera okkur, íslenzkar konur, vel búnar. S. G. 39

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.