19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 52

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 52
}, Þeir koma fram á ennið, oft með dálitluin hörð- um, skreyttir slöri, };rófgerðara en áður, blómum, slaufum o. s. frv. —+■ Hvaða litir eru mest í tízku núna? Pastellitir, mjúkir, daufir litir. Mikið sjást litbrifíði allt frá hvítii upp í „drapþ“, eins í iuilii ojí }>á gjapian upp í skærgull, sítrónugult. Dökkgrátt og dökkblátt eru algengustu undirstöðii- litirnir nú, en svart er alltaf notað. Efnin eru mest silki, nvlonefni, oft doppótt, lín og bóinullarefni. Mikið ber á (lrögtum og kápum úr þykkum silkiefnum. Þær er liægt að nota úti á sumrin, en sem kjóla á veturna. Káp- ur, sem eru flíkur, er alltaf þarf að nota bér á íslandi, eru nú mikið í tízku með bálflöng- um ermum og eru þá notaðir við þær liáir banzk- ar. Þetta væri auðvitað óbentugt bér, þar sem ekki er bægt að klæðast slíkum flíkum nema blýjustu vikur samarsins. Annars eru kápur alla vega breytilegar, ýmist mjög víðar eða þröng- ar niður í mitti, með belti og víðu pilsi. Kvöldkjólarnir eru enn mest hlýralausir. en líka með einum Iilýra eða einni ermi. Þeir sjásl jafnt með þröngu og víðu pilsi, en sé það vítt, er efnið ekki sparað. Englendingar koniu með svokölluð trompetpils og eru mjög stoltir af. Þau eru þröng niður undir bné, en fá þá í sig mikla vídd. Hvernig er síddin? Hún er sú sama og 1950. Árið 1949 stytt- ist bún mikið frá því, sem var, og hefur lítið breytzt síðan. Pilsin ná niður á miðjan kálfa, og er það, að mínum dómi, klæðilegast fyrir flesta. Annars er síddin skiljanlega ofurlítið breyti- leg eftir ba-ð bverrar konu og því, sem benni fer bezt. Ég er til dæmis í sama pilsinu núna og þegar ég kom frá Ameríku fyrir fjórum ár- um síðan. Þá þótti það mjög sítt, en er kven- fólk bér fór að ganga í pilsum niður á ökla, þótti það allt of stutt. En þetta er mín sídil, og þannig verður bver að finna það, sem benni bæfir bezt auðvitað í samræmi við tízkuna —, bætir bún við. Finnst yður rélt af íslenzku konunni að vera að elta útlönd í blindni, bvað tízku snertir? Ákveðið nei! Við höfum þannig loftslag, að slíkt er í raun og veru óbugsandi, en því miður vill ekki ósjaldan brenna við, að minna sé liugsað um slíkt en skyldi. Við sjáum stund- um stúlkur í fatnaði, sem er að vísu nýjasta tízka, en verður bér á fslandi allt að því lilægi- legur og gerir útlit konunnar gagnstætl því, sem bún lilýtur að liafa ætlazt til. Vonandi breylist þetta smám saman, enda er fyrirbrigðið „tízka“ svo ungl bja okkur. ömmur okkar og mæður, margra hverra, gengu í íslenzk- um búningi, og þá kom ekkert slíkt til greina. fslenzkt kvenl'ólk ætli að bugsa meira um að leita að því, sem liæfir því sérstaklega og laga tízkuna eftir sér, en ekki verða þrælar benn- ar. Tízkan befur orðið til vegna kvennanna, en þa>r ekki fyrir balia. Svo verður liver kona að velja fatnað sinn í samræmi við vinnu sína. Hús- móðirin getur t. d. verið í morgunkjólum eða öðrum innifatnaði við vinnu sína, en stúlkan sem vinnur úti, þarf að eiga fleiri fatnaði til að mæta í út á við. Ef vel á að vera, eignumst við með tímanum, eins og mörg önnur lönd, tízku fyrir okkur, sem gerir ekki meira en að styðjast við fvrirmyndir binna stóru úti í lieimi, en er í skvnsamlegu samræmi við lifnaðarháttu okkar og loflslag. Meðal annarra orða, bvernig finnast yður íslenzku skórnir? Þeir eru oft fallegir á að líta, en bvggingunni er aðeins ábótavant. Það blýtur að lagast með aukinni reynslu. Þar sem við fáum vfirleitt ekki nema lélega skó af er- lendum markaði, sem eru ódýrari en þeir ís- lenzku, finnst mér ástæðulaust að flýtja inn mikið af útlendum skófatnaði. En bvað finnst yður uin efnin?? Mér finnst stærsti gallinn að sjá næstum í bverjum búðarglugga sömu efnin, og allt of lítil fjölbreytni. Auk þess fyndist mér að gjaldeyrinum væri betur varið, ef meira væri keypt inn af vanil- aðri efnum, enda þótt })að væri dýrara í augna- blikinu. Hvernig virðist vður íslenzkar stúlkur klæddar? Yfirleilt vel. Það er minni munur á klæðn- aði fólks bér en annarsstaðar. Islenzka búðar- stúlkan er til dæmis mun betur klædd en sú franska, en í Frakklainli er líka til stétt kvenna, sem er svo glæsilega klædd, að slíkt þekkist varla bér á landi, eins og skiljanlegt er í svona litlu og fátæku })jóðfélagi. Hvað virðist yður íslenzku konuna skorta mest í klæðaburði? Hæfileika til að velja og liafna, þegar hún kaupir sér föt. Hún fær sér eina og eina flík, 19. JCNÍ 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.