19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 54

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 54
HOLL RAÐ I „Fréttabréfi uni beilbrigfíismál44, nr. 2 |>. á., sem út er gefift’ af Krabbameinsfélagi Reykja- víkur, eru eftirfarandi lioll ráft og bendingar um |>aft bvaft' varast ber og gera á, þegar ýmis konar slys ber að höndum. Hefur ritstjórinn, prófessor Níels F. Dungal, góft'fúslega leyft „19. júní“ aft birta þau. Höfuðmeiðsli. //i'aft « rtft f'ora. Ef barn fær alvarlegt böfuAmeiftsli, þá kallift á lækni efta farift meft barnift í sjúkrabús án tafar. Ef böfuftmeiftslift virftist ekki alvarlegt, þá veil- ift barninu gaumgæfilega atbygli: bvort þaft verft- ur óeftlilega svefnugt, fölt, bvort þaft fær blæð- ingu úr éyrum, nefi éða munni. Ef eittbvaft af þessu gerir Vart vift sig, þá kaljið strax á lækni. Ef barnift sefur fast, þá vek- ið þaft, rétt til aft sannfærast um aft )>aft sé ekki rænulaust. //l aft ekki ber aft gera. Látift ekki barn, sem orftift befur fyrir höfuft- meiðsli, sofa án þess aft vekja þaft meft viss- um millibilum, samkvæmt ráfti læknis yðar. Gefift því ekkert að borða eða drekka fyrr en læknir befur skoftað þaft. Bruni. /ívaft ekki ber að gera. Notift engin smyrsli vift bruna án þess að bafa ráðfært yftur við lækni. Látift ekki stórt brunasvæði standa opift. Habl- ift barninu heitu undir ábreiftu. llvaS a að gera? Ef eldur læsist í föt barns, þá kæfift eldinn með því að vefja barnið inn í ábreiðu eða lak. Minni liáttar bruni: Ráðgist við lækni yðar áftur en þér setjið nokkurt smyrsl á. Hræra má sódadufti (bökunardufti) saman við vatn og smyrja því á brunasárift í þykku lagi, en gæta verður þess að nota breina skeið, án þess að bendur maims komi við duftið efta vatnið. Þann- ig má útiloka loftið og draga úr sársaukanum. Þekift síðan með breinum klút og sækift lækni eða farift með barnið til bans. Meiri báttar bruni: Vefjið barnift inn í lireinl lak, síftau inn í teppi og farið tafarlaust lil næsta sjúkrahúss meft það. 19. J 1 N í ÚTGÁFUSTJÓkN: Svafa 1‘úrleifsdóttir, Soffía Ingvarsdóttir, Sigríiinr Björnsdóttir, Asfrítiur Ásgríms, Bjarnveig Bjarnadóltir. B.ITSTJÓRI: Svafa l’órleifsdóltir, AUGLÝSINGASTJ.: Asfríöur Ásgríms, Bjarnveig Bjarnadóttir. Afgreifisla: Skrifstofa K.ll.F.t.JSkálholtsstíg 7, Simi: 81156. IVcntsiniiVja Jóns Helgusonnr. Áríftandi er aft barnift komist sem fyrst í sjúkrabús, vegna þess aft liætt er vift aft þaft fái lost (sbock). Lostift barn verftur fölt, andar lítt og getur misst meftvitund. Skjéit læknisbjálp er þá nauftsynleg. Eitranir. //uaft ekki ber atf gera. Eyftift ekki dýrmætum tíma í símahringingar. Hugsið fyrst um aft sinna barninu. Fleygift ekki í burtu eitrinu. Nauftsynlegl getur verið aft vita bvers kyns þaft er, svo aft baruift fái rétta meft- ferð. Hvaft gera ber. Látfti barnift kasta upp (nema ef eitrunin staf- ar af lút eða steinolíu) meft því að fara meft fingur yðar niður í kok þess. Ef barnift fæsl ekki til þess að kasta upp með þessu móti, |)á gefift því saltvatnsupplausn aft drekka (eina mat- skeift af borðsalti út í glas af vlogu vatni) efta heitt vatn með sinnepi út í (teskeið af þurru sinnepi upjileyst í volgu vatni). lialda má fyrir nefift á barninu til þess aft fá það til að kyngja. Eftir aö barnift befur kastaft upp er því gefin mjólk aft' drekka og síftan farift með það í sjúkra- hús. Takift eiturglasið með yftur í sjúkrabúsið, svo að læknarnir geti séft livers kyns það er.. Lútareitrun eða steinolíueitrun: Reynið ekki aft lála barnið kasta upp. Kallið á lækni efta farið tafarlaust með barnift í sjúkrabús. F orsíðumy ndin er af Nínu Sæninnclsson, niyndhöggvura, þar sein liún er ud' vinna ad' einni af höggmyndum sínum. 19. JÚNI 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.