19. júní


19. júní - 19.06.1951, Side 46

19. júní - 19.06.1951, Side 46
SKÓLAMÁLIN OG KONURNAR Til suinanl)iir(Var og juTnfríiint til gamang cr liægt uiV gcta þegs, aiV í norsku stórþinginu eiga sæti 150 |>ingincnn, ef ]>oini eru 7 konnr eiVa ............. 4,1 c/r I sœnska ríkisdpginum eru 230 |>inginenn, af lieiin eru 29 konnr eiVu .................................. 12,6% / danika l>inginu eru 149 þingmenn (auk tveggja færeyskra), þar af 23 konur eiVa ................... 15,4% / finnskfl þinginu eru 200 )>inginenn, )>ar af 24 kon- ur eða ............................................. 12 % EITT SKREF FRAM Þið fyrirgefið, en ég treysti mér ekki til að leggja verulegan trúnað á attkna pólitíska hlut- töku kvenna, ef engin breyting verður á |>ví skjökti, sem ltingað til liefttr fram farið síðan við fengum fullt kosningalegt jafnrétti á við karla 1918. Þið megið ekki )á mér, |>ó að ég trúi ekki á þá framþróun, sem fær stöðuga aftur- kippi annað livort kjörtímabil. Við fvrstu bæjarstjórnarkosningar bér í böfttð- staðnum, sem konur áttu aðild að, fengu kon- umár 4 fulltrúa af 15, en 1950 aðeins 2. Eitt skref fram, tvö aftur. ER TIL EINSKIS AÐ VINNA? Eru konum óviðkomandi beilbrigðismál, skipulagsmál, búsbyggingarmál, framfærzlumál og framkvæmd á ýmsum lögum og skólamál, svo eitt- livað sé nefnt af ]>ví, sem bæjarstjórnir og brepps- nefndir fjalla um? Eða skipta ekki störf alþingis þjóðina miklu, og snerta ekki störf þess og lagasetning livert einasta mannsbarn í landinu á einbverju sviði daglega allan ársins ltring? Meira að segja barnið, sent enn er ófætt. Við liúsmæðurnar köstum ekki bvo einni lúku út á graut, að alþingi ltafi ekki náð til hennar áðttr með tollum. Nei, konur góðar, verið ekki að ímynda ykk- ur að þið fáið að standa lijá í alvöru og að ])ið Iiáfið ekkert vit á stjórnmálum. Þið getið liaft vit á þeim, öll þeirra rás grípur inn í líf ykkar daglega, reynið beldur í það minnsta vegna barnanna ykkar, að gerast aðilar að því að skapa betri lieim og hrinda framþróuninni stöðugt frani á við. Að sitja bjá er ekki líklegt til framgangs neinu málefni. Margar konur Iialda því fram, að þær liafi ntikil ábrif með óbeinni þátttöku, þær fara að ráðum Páls postula og þegja í sant- kundunni, et/ mörgum befttr reynst það miður en skyldi að fela öðrum umboð sitt. Ekkert stendur móðurinni nær bjarta en barn- ið hennar. Væri ekki líklegt, að álirifa kvenna gætti einbvers í störfum skólanefnda, Jiar sem þær ráða miklu um það, bvernig búið er að barninu í skólanum. Ingimar Jóbannesson full- trúi á fræðslumálaskrifstofunni, gaf mér góðfús- lega eftirfarandi upplýsingar. Af 227 skólanefnd- arformönnum við barnaskóla ertt 10 konur og sitja tímabilið 1950 til 1954, og bafði kon- unura fækkað frá ])ví sent var fyrra kjörtíma- bil. Ég spurði I. J„ bvernig konurnar befðu reynzt í skólanefndunum. „Vel“, sagði liann, „og sumar framúrskarandi, ég vildi leggja það til að konurnar legðu áberzlu á að koma konum í skólanefndir og þó sérstaklega við beimavistar- barnaskólana, sem eru jafnframt beimili barn- anna meðan á náminu stendur“. Það er mikið talað um hlutverk móðurinnar sent uppalanda, það væri þá ef til vill ekki úr vegi að liún legði eittlivað til ])eirra mála á opinberum vett- vangi. Og bvernig eiga konur að þjálfa sig lil þjóðmálaþátttöku, ef þær fá livergi taíkifæri til þess. Alls voru 16 218 börn í barnaskólum lands- ins skólaárið 1950 til 1951. HVER ERU ÁHRIF KVENNA Á MÁLAAFGREIÐSLU ALÞINGIS Skýra bugmynd um þetta atriði gefur afgreiðsla nýafstaðins alþingis á frumvarpi til breytinga á almannatryggingarlögunum frá 1946 og þá ekki síður unt þátttöku pólitísku kvenfélaganna í flokkastarfi. Kvenréttindafélag Islands befur frá setningu laganna látið sig málið miklu skipta og eftir mætti starfað að ]>ví að kynna lögin. Hafa þau verið rædd á fulltrúafundum Kven- rettindafélags Islands, almennum kvennafundum og síðast á Landsfttndi kvenna 1948, og sátu bann fulltrúar frá kvenfélögum víðast bvar af landinu. Ræddu konur þar all ítarlega almanna- tryggingarlögin og gerðti að lokum ýmsar til- lögur til lagfæringar á lögunum, einkum ])ví, er þeim þótti standa til bóta fyrir konur, börn og gamalmenni. Að baki tillögunum stóðu áhrifa- konur úr öllum stjónnnálaflokkum. Voru til- lögurnar sendar Alþingi og Tryggingarráði, þar sem vitað var að endurskoðun almannatrygging- arlaganna stæði fyrir dyrttm. Ekki var lagt mik- 19. JÚNÍ 32

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.