19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1964, Qupperneq 24

19. júní - 19.06.1964, Qupperneq 24
L íjið í Flórens Ég kom með lest frá Feneyjum. Þar skildi ég við hóp kátra félaga. Nú var ég orðin ein og ekki laus við einmanakennd. í lestinni var skvaldur, hávaði, handapat og læti. Virðulegir verzlunarmenn ræddu stjómmálahorf- urnar. Nokkrir ungir menn höfðu fundið upp vél til að vefja vindlinga. Við gluggann sátu amerísk- ar mæðgur og leituðust við að halda virðingu sinni óskertri. Fyrir utan blasti við Pósléttan hulin móðu, þessi endalausa flatneskja, aðeins akrar og aftur akrar. Fólkið í lestinni kom og fór. Appennína- fjöllin tóku við og loks vingjamlegar hæðir Tos- caniu. Hér liggur Flórens. Hún er ekki víðáttu- mikil, miðað við íbúafjölda. Hvolfþak dómkirkj- unnar gnæfir við himin hátt yfir borginni. Húsin standa þétt, grá og drungaleg. Mér fannst borgin ömurleg við fyrstu sýn og var hálf ónotalegt inn- anhrjósts. Hér átti ég að dveljast um tima og stunda nám. „Ö, að ég hefði heldur valið Róm,“ hugsaði ég. Herbergi fékk ég til bráðabirgða við Via San Gallo. Það var ágætis herbergi. Þar var meira að segja fataskápur, stór spegill og hægindastóll. Þetta fannst mér ósköp sjálfsagt. Þá var ég ekki orðin undan stæltum fótum. Með fram götunum eru hvítar breiður af holtasóleyjum, þær brosa móti sólarlaginu. Margir líta með lítilsvirðingu á holta- sóleyjamar, þær em lágvaxnar og láta lítið yfir sér og standa stutt í fullum blóma, en þó teljast þær með liljum vallarins og hvert smáblað er lista- verk. Og þótt tæknifrömuðir og vísindamenn leggi sig alla fram, „megna þeir ei hið minnsta blað að mynda af blómi smáu“.---------- Allt í einu flýgur fugl undan hestinum, svo hann hrekkur við. Ég fer af baki til að athuga, hvort hann hafi eyðilagt hreiður. Ég ætla aldrei að finna neitt, en að síðustu kem ég auga á sex módröfnótt egg í haglega gerðri körfu, sem komið er fyrir í dálitlum finnungstoppi. Mér þykir vænt kunnug híbýlum ítalskrar alþýðu og kunni ekki að meta þetta ágætr. herbergi sem skyldi. Ég settist við að skrifa langt bréf heim. Inn um opinn gluggann barst skvaldur frá veitingasölu niðri á gangstéttinni. Hópur örsmárra flugna sveimaði kringum lampann minn. Þær virtust ósköp saklausar, og mig grunaði síður en svo, hví- líkri hættu ég var að bjóða heim. Næsta morgun var ég öll þakin merkjum næturheimsóknar þeirra. Þetta voru fyrstu kynni mín af moskítóflugunum, en oft áttum við ettir að berjast, þótt ekki byði ég þeim framar heim með opnum glugga og lampa- ljósi. Þaðan í frá fór ég á hverju kvöldi í leiðangur um herbergið, vopnuð D.D.T. í annarri hendi, en barefli í hinni. Varð þá orusta allhörð. En alltaf sást mér yfir og var merkt að morgni. Italir úthluta styrkjum til fjögurra Islendinga ár hvert til náms í ítalskri tungu. Þetta eru smá- upphæðir, en betri en ekki neitt. Fékk ég einn þessara styrkja, en útborgun hans ætlaði að ganga erfiðlega. Italir eru rígbundnir við kredduklafa skriffinnsku og skrifstofubákns. Ef einhvers staðar brestur hlekkur í þeirri miklu keðju, standa þeir gjörsamlega ráðþrota. Þannig fór með styrkinn ;„x-x-x-x-x-x-:-x-:-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x- um, að þetta litla heimili skyldi sleppa við eyði- leggingu, og ef til vill koma þaðan síðar sex létt- fleygir söngvarar. Og nú er snúið heim á leið, og þegar heim er komið, er spretturinn þakkaður og launaður með rúgbrauði. Og nú finn ég, að gott muni vera að ganga til hvílu eftir langan dag. Kvöldsólarbjarmi leikur um austurbrúnir og dýrðlegur kvöldhiminn lofar sama veðri næsta dag. Ég anda að mér töðu- ilminum, sem liggur í loftinu, áður en ég fer inn, og upp í hugann læðast hendingar úr Ijóði eftir séra Sigurð í Holti: „Ég er uppgefinn og umvafinn af angan heys og sólaryl, af nýrri gleði nýrri spurn hvað næsti dagur eigi til“. Svanhildur Eggertsdóítir. 22 1 9. JÚNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.