19. júní


19. júní - 19.06.1964, Blaðsíða 29

19. júní - 19.06.1964, Blaðsíða 29
Rósa GiÆmundsdóttir. Höfundur blindraletursins var franskur maður, Louis Braille að nafni, fæddur árið 1809. Hann missti ungur sjónina og var sendur til náms i blindraskóla í Paris. 1 þann tíð voru bækur fyrir blinda ritaðar á upphleyptu venjulegu letri. Var þetta mjög óþægilegt i notkun, fyrirferðarmikið og stirt í vöfum og auk þess var sá galli á því, að enginn blindur maður gat sjálfur ritað letrið. Louis Braille fékk snemma mikinn áhuga á þvi að bæta hér eitthvað um, og eftir að hann var orðinn kennari við blindraskólann, frétti hann, að höfuðsmaður í franska hernum hefði fundið upp táknletur, er hann nefndi „næturletur“, og mátti lesa það í myrkri; kom það sér vel, þegar skila- boð voru send fram í fremstu víglinu. Þessa hug- mjmd hins franska höfuðsmanns færði svo Braille í það kerfi, sem átti eftir að valda byltingu í bókagerð fyrir blinda og er nú notuð um allan heim. Framangreindar upplýsingar fáum við hjá Rósu Guðmundsdóttur, sem hefur það starf með höndum að rita þær bækur, sem ritaðar eru á blindraletri hér á landi. Ritnefnd „19. júní“ taldi tíma til kominn að vekja athygli á því starfi, sem unnið er hér á Blindraheimilinu við Hamrahlíð, og því truflum við Rósu við vinnu hennar og ynnum hana eftir frekari upplýsingum um blindra- letrið og bókagerð blindra. Blindraletrið byggist á 6 upphleyptum punkt- um í ferhyrning. Fjöldi þeirra, röðun og afstaða ákveður svo táknið. Með þessu móti koma fram yfir 60 mismunandi tákn, sem notuð eru fyrir bókstafi, tölustafi og öll önnur lestrarmerki, nót- ur eni einnig ritaðar á þessu táknletri, sem lesið er með þvi, að fingurgómunum er rennt yfir let- urlínuna. Til þess að auðvelda kerfið og gera það fljótlesnara eru i flestum málum notuð eins kon- ar styttingarkerfi, þar sem vissar samstöfur og smáorð eru táknuð með sérstökum táknum. Fjölritarinn, sem Rósa vinnur með, er sá eini sinnar tegundar hér á landi. Letrinu er þrykkt á tvær þunnar málmsíður, síðan er blað lagt á milli og valsað við þrýsting; þrykkist þá letrið á blaðið. Þannig má taka mörg eintök. Blindraskólinn var stofnaður árið 1933. Fyrsti kennari við skólann var Ragnheiður Kjartans- dóttir frá Hruna. Hún lærði í Danmörku og hóf kennslu blindraleturs strax og heim kom. Þá voru vélritaðar bækur og annað, er skólinn þurfti til kennslunnar, en slik vinna er seinleg, þvi á rit- 9 9 Q Q Q Q Q 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 Q Q 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 Q 9 9 9 9 9 9 9 A Á B c D Ð E á F G H 1 í J K L M N 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 0 ó P Q R s T u ú V w X Y Ý Z Þ /E ö 19. JÚNl 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.