19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1964, Qupperneq 42

19. júní - 19.06.1964, Qupperneq 42
Formaður K.R.F.Í. Umræöufundur um menntun kvenna EvrópuráðiS bauð til átta daga fundar um menntun kvenna í Oxford í marz s. 1. Mættir voru 33 fulltrúor frá 17 löndum Evrópu. Brezka menntamálaráðuneytið sá um allan undirbúning og skipulag fundarins, sem mjög var til vandað á allan hátt. Fulltrúi Islands á fundinum var Elalldóra Egg- ertsdóttir námstjóri. Þessi erindi voru flutt á fundinum: Konan í nútíma þjóðfélagi. Húsmæðrafræðslan og breyttir þjóðfélags- hættir. Sjónvarpið sem kennslutæki. Starfsfræðsla. Kennsluvélar. Umræðurnar snerust því aðallega um menntun kvenna eftir 18 ára aldur og hvemig hún gæti búið þær undir: a) æðri menntun og vísindastörf, b) hlutverk þeirra i þjóðfélaginu, c) hlutverk konunnar sem eiginkonu, hús- móður og móður. Þáttakendur beindu þeim tilmælum til Evrópu- ráðsins, að það hvetji kvennasamtök til þess að afla sér upplýsinga um aðstöðu kvenna til þess að hefja að nýju starf sitt eftir giftingu og að dreifa þessum upplýsingum. Niöurstööur fulltrúaráðs fundarins 1. Við mælum með því, að öllum sé séð fyrir góðri almennri menntun upp að 16 ára aldri eða a. m. k. þangað til lögfestu skyldunámi lýkur. 2. Við mælum með því, að í almennri mennt- un drengja og stúlkna felist námsgreinamar: þjóðfélagsfræði, hagfræði, vöruþekking og fjölskyldufræði. 3. Við mælum með því, að stúlkur séu hvattar til þess að halda áfram námi eins lengi og framast er kostur, eftir að skyldunámi lýkur. 4. Við mælum með þvi, að almennri menntun sé haldið áfram á fyrstu ámm sérhæfingar í verknámi. 5. Við mælum með því, að húsmæðrafræðsla sé fastur þáttur í almennri menntun kvenna. 6. Við mælum með því, að þeir, sem ekki halda áfram námi í framhaldsskólum, séu hvattir Á siðasta aðalfundi Kvenréttindafélags Islands var Lára Sigurbjörnsdóttir kjörin formaður félags- ins. Lára hefur verið i félagsstjórn siðan 1949. Vara- formaður síðan 1953. til að sækja námskeið, notfæra sér bréfaskóla, útvarpskennslu eða aðra fræðslustarfsemi. 7. Við mælum með því, að sömu skilyrði séu fyrir stúlkur sem drengi til þess að sækja námskeið, þ. e., að bæði kynin njóti sömu réttinda til þess að fá frí úr vinnu í þessu skyni. 8. Við mælum með því, að grundvöllur fyrir tómstundaiðju sé lagður í skólunum. 9. Við mælum með því, að tillit sé tekið til tæknifræðilegra breytinga og þróunar bæði í almennri menntun og verknámsmenntun kvenna. 10. Við mælum með þvi, að starfsfræðslan sé skipulögð og framkvæmd af sérmenntuðum kennurum og vel þjálfuðum ráðgjöfum. 11. Við mælum með þvi, að starfsfræðsla stúlkna miði að því að kynna fyrir þeim hin marg- háttuðu störf, sem þær geta tekið að sér. Nauðsynlegt er, að starfskynningin nái ekki aðeins til stúlknanna, heldur einnig til for- eldra og vinnuveitenda. 12. Við mælum með þvi, ef stúlkur ljúka ekki námi, áður en þær gifta sig, að þá sé reynt að búa svo í haginn, að þær geti lokið námi eftir giftinguna. 40 19. JtJNl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.