19. júní


19. júní - 01.10.1993, Blaðsíða 39

19. júní - 01.10.1993, Blaðsíða 39
mtNÚWGlÝSKASTCfA/SÍA íslensk náttúra býr yfir sjaldgæfum ferskleika sem kemur fram í afurðum hennar. íslensk ber eru ljúffeng og rík af vítamínum sem við ættum að neyta meira af. Einn möguleikinn er: BLÁBERJABAKA Fylling: 1 lítrí bláber 1 l/2dl sykur Bökudeig: 150g FLÓRU smjörlíki 41/2- 5dl hveiti 2 msk sykur 6 möndlur m/liýði 2 msk rjómi Myljið FLÓRU smjörlíki, hveiti og sykur saman. Bætið rjómanum í og hnoðið hratt í mjúkt deig. Kælið. Þrýstið 2/3 af deiginu út í smurt bökuform og vel upp með hliðunum. Hálfbakið botninn við 200°. Takið hann þá úr ofninum og bætið bláberjunum í, stráið sykri yfir og leggið renninga úr afganginum af deiginu ofan á. Bakið áfram þar til bakan er fallega gulbrún. Gott með rjóma. SMJÖRLÍKISGERÐ ott!

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.