19. júní - 19.06.1994, Page 14
Reykingakona
- hver ert þú?
eftir Bryndísi Kristjánsdóttur
Reykingakonum finnst áreiðan-
lega ekki par skemmtilegt að
lesa það sem hér verður sagt en
þetta er þó aðeins brotabrot af
öllu því neikvæða sem telja
mætti upp varðandi konur og reykingar.
Að undanförnu hafa
reykingar kvenna
minnkað hlutfallslega
minna en karla og er
það alvarlegt áhyggju-
efni. Aróður gegn reyk-
ingum hefur ekki verið
nógu mikill að undan-
förnu og finnst mörgum
þeir taka eftir því að
reykingar hafi aukist hjá
unglingum, sér í lagi
unglingsstúlkum. Þær
hafa oft lélegri sjálfs-
mynd en strákarnir og
finnst þær þurfa á fleiri
hjálparmeðulum að
halda til að sýnast gjald-
gengar. Þótt tóbaksa-
uglýsingar séu ekki
leyfðar í íslenskum fjöl-
miðlum er aragrúi af
þeim á íslenska mark-
aðnum; þ.e.a.s. í erlend-
um tímaritum og hverjir
kaupa einkum erlend
tískublöð? Unglings-
stúikurnar! A síðu eftir
síðu sjá þær glæsilegar
ungar konur reykjandi
langar, grannar sígarett-
ur. Þær líta á þetta sem
skýr skilaboð til sín: Þú
ert flott ef þú reykir!
Alltof margar grípa þá
til sígaretturnar; með ofangreindum afleið-
ingum í framtíðinni!
Krabbameinsfélagið efndi til ráðstefnu
haustið 1992 um konur og reykingar þar
sem reykingar kvenna voru teknar fyrir frá
ýmsum sjónarmiðum. Fyrirmyndin var
ráðstefna á írlandi um þetta efni en á hana
fóru nokkrar íslenskar konur og miðluðu
síðan upplýsingum til kvenna sem ekki
fóru. Eitt af markmiðum ráðstefnunnar var
að koma á tengslum kvenna á milli svo
konur gætu í sameiningu eflst í baráttunni
um að hefta útbreiðslu tóbaks. Annað
markmið var að það kæmi skýrt fram að
verið væri að tala til kvenna um að þær
hættu að reykja sjálfra sín vegna en ekki
aðeins vegna annarra, eins og hefur verið
tilhneiging hingað til. Og þar sem góð vísa
er aldrei of oft kveðin þá ætlum við að
segja frá því helsta sem fram kom hjá fyrir-
lesurunum og bæta við nokkrum nýjum
upplýsingum. Reykingakona! Ekki hætta
að lesa - greinin er einkum ætluð þér!
Ilætl við að tíðahvörl
hcl jisl of sncinma
Erindi Jens Guðmundssonar kvensjúk-
dómalæknis varðaði áhrif reykinga á konur
eftir tíðahvörf. Hann sagði að reykingar
hefðu gagnger áhrif á framleiðslu hormóna
hjá konum sem leiddu til þess að þær væru
í mikilli hættu að fá beinþynningu. Þetta
er sjúkdómur sem fer vaxandi, sérstaklega í
hinum vestræna heimi, en beinmassi kvenna
sem eru með þennan sjúkdóm verður smátt
og smátt gisnari. Jafn-
framt verða beinin stöklc-
ari og konum verður því
mun hættara við bein-
brotum. Annað sem ger-
ist er að beinin eru nú
ekki nógu sterk og konan
fer að síga saman og jafn-
vel myndast kryppa á
bakinu. Astæðan fýrir því
að reykingakonur eru í
meiri hættu er m.a. sú að
þær eru oft grennri en
konur sem ekki reykja og
framleiða yfirleitt minna
af östrógenum. Þær þurfa
því stærri skammt af
hormónum eftir tíða-
hvörf til að hormónagjöf
virki á sama hátt og hún
gerir fyrir konur sem ekki
reykja. Einnig nefndi
Jens að innihald tóbaks-
reyks hefði bein áhrif á
beinvef án nokkurra
tengsla við hormón.
Konur sem reykja fara
fyrr í tíðahvörf en það er
annar af áhættuþáttunum
varðandi beinþynningu.
Að lokum kom fram að
leghálskrabbamein er
miklu algengara hjá reylc-
ingakonum en hinum og
að teldst hafi að mæla eit-
urefni tóbaksreyks í slími frá leghálsi.
Hjarlasjiikdóinar - rcykingar
ólriilcga slcrknr álucltn|>állur
Margar konur trúa því að þær séu elcki í
neinni hættu að fá kransæðasjúkdóma -
það séu sjúkdómar sem eingöngu hrjái
karla. Þetta er elclci rétt. Guðmundur Þor-
geirsson yfirlæknir fjallaði um reykingar
sem áhættuþátt kransæðasjúkdóma meðal
kvenna. Fram lcom að lconur hafa að vísu
14