19. júní


19. júní - 19.06.1994, Side 22

19. júní - 19.06.1994, Side 22
Sveitarstjórnarkosningar 1994 Bæöi í aðdraganda og aö loknum sveit- arstjómarkosningunum 28. maí 1994 ræddu konur og karlar um mögulegan hlut kvenna og sýndist sitt hverjum. Margar konur óttuöust aö hlutur kvenna yrði ekki sem bestur eftir þessar kosn- ingar og þóttust merkja þaö á lélegum hlut kvenna í forvöl- um og prófkjörum um land allt. Aö þessum oröum skrifuðum eru ekki fyrirliggjandi upplýs- ingar um alla fram- boðslista eða hverj- ir gáfu kost á sér tfl setu á þeim og því erfitt að segja hvort þessi vondi grunur sé á rökum reistur en þaö er ýmislegt sem bendir til aö svo sé ekki. Þá er heldur ekki hægt að segja neitt ákveöiö um hlut einstakra stjórnmálaflokka. Þegar þær upplýs- ingar liggja fyrir mun Skrifstofa jafnrétt- ismála vinna úr þeim og birta niður- stööur sínar eins og gert hefur veriö eft- ir undanfarnar kosningar. Þaö sem kemur fram í þessari grein byggir svo til eingöngu á tölum sem birtust í Morg- unblaðinu þann 31. maí. Samkvæmt tölum sem birtust í dag- blöðum að loknum kosningum má ætla aö heildarhlutur íslenskra kvenna í sveitarstjórnum hafi heldur aukist en hitt og virðist hann nú vera um 25% en var rétt 22% síðasta kjörtímabil. Þessa aukning á sér fyrst og fremst stað í kauptúnahreppum og fámennum sveitahreppum og ber aö fagna henni. Því miöur er eins og þróunin hafi stööv- ast í þéttbýlinu! Eftir kosningarnar 1986 var hlutur kvenna í kaupstööum 28,9%, eftir kosningarnar 1990 var hann 31,5% sem er þaö sama og nú. Þetta er ekki nógu gott og segir okkur að konur þurfa alltaf aö halda vöku sinni og gæta aö þróuninni. I því sam- bandi er vert að benda á sjálft höfuö- borgarsvæðiö. Þar var hlutur kvenna ótrúlega góöur síðasta kjörtímabil eða 45% en er nú mun lægri eöa rétt 38%. Trúlega á ótti margra kvenna, sem töldu sig sjá blikur á lofti hvað varðar hlut kvenna í sveitarstjórnum, rætur í þeirri staöreynd aö það voru fyrst og fremst konur á höfuðborgarsvæðinu sem fóru illa út úr prófkjörum. Ýmislegt bendir til aö hlutur kvenna í öörum stór- um sveitarfélögum hafi aukist töluvert. Það veröur t.d. áhugavert aö skoða hlut kvenna í sveitarfélögum sem hafa sam- einast eins og t.d. í Suöurnesjabæ. Þar eru konur 5 af 11 bæjarfulltrúum eða 45% og þær leiddu tvo af fjórum listum sem þuðu þar fram. Sameiginlegur hlut- ur kvenna í sveitar- félögunum sem sameinuðust í Suð- urnesjabæ var rétt 33% síðasta kjör- tímabil. Þaö veröur áhugavert að sjá hvort sama þróun hefur orðiö á fleiri stööum þar sem sameining hefur átt sér stað. Eins og áður hef- ur komið fram þá fækkaöi konum sem kjörnum bæjar- stjórnarfulltrúum á höfuðborgarsvæö- inu, þ.e. í Reykjavík, á Seltjarnarnesi, í Kópavogi, I Garða- bæ, í Hafnarfiröi og í Mosfellsbæ. Á síöasta kjörtímabili voru konur í meiri- hluta í tveimur þessara bæjarfélaga, þ.e. Garöbæ og á Seltjarnarnesi. Eftir þessar kosningar hefur staöan breyst á þann veg aö konur hafa misst meiri- hluta sinn í Garöabæ, halda honum á Eitt af þeim verkefnunum sem unnið hefur veriö aö samkvæmt norrænu framkvæmdaáætluninni á sviöi jafnrétt- ismála er nánara samstarf þeirra kvenna sem vinna við kvennarannsókn- ir á Noröurlöndum. Solveig Bergman, prófessor viö háskólann í Ábo, er starfsmaöur þessa verkefnis en auk þess er tengiliöur í hverju landi, hér á landi hefur þaö veriö Guörún Ólafsdóttir lektor við Háskóla íslands. Á vegum verkefnisins hefur veriö gefið út tímarit um norrænar kvennarannóknir og er þaö á ensku. Ástæðan er sú að tíma- ritinu er ætlað að kynna norrænar kvennarannsóknir innan og utan Norð- urlanda. Stefnt er aö útgáfu tveggja hefta á ári, fyrsta heftið kom nú í mars Seltjarnarnesi, vinna hann T Mosfells- bæ og í sjálfri Reykjavík. Þar er ekki ein- asta að konur eru í meirihluta í borgar- stjórn heldur var kona kosin borgar- stjóri og er það óumdeilanlega mikill sigur fyrir pólitíska kvennabaráttu hér á landi. I skýrslum Jafnréttisráðs hefur veriö bent á aö þrátt fyrir ýmsa áfangasigra í sveitarstjórnarpólitíkinni og aö konur hafa orðið forsetar bæjarstjórna og for- menn bæjarráöa hefur aöeins ein kona, Auöur Auöuns, veriö borgarstjóri í ReykjavTk (1959-1960) þartil nú aö Ingi- björg Sólrún Gísladóttir verður borgar- stjóri Reykjavíkur! Skrifstofa jafnréttis- mála óskar henni til hamingju. Gaman væri aö sjá Tslenska jafnréttisbaráttu taka fleiri álíka tröllaskref á næstunni. Nú er það svo að íslensk kvennabar- átta vann aöra mikilvæga sigra í nýaf- staðinni kosningabaráttu. Þeir mála- flokkar sem hingaö til hafa verið kennd- ir viö konur og kallaöir mjúkir voru nú, ásamt atvinnumálunum, helstu baráttu- mál kosninganna um allt land. Þetta eru mál eins og leikskólar, einsetnir grunnskólar, umönnun barna og aldr- aöra - allt T einu uröu þessi mál bæði sýnileg og mikilvæg. Þvl má segja aö ís- lensk kvennahreyfing og baráttumál hennar hafi verið sigurvegarar þessara kosninga. Ekki einstaka samtök, listar eöa einstaklingar. S.T. 1993. Mikilvægt er aö íslenskar fræði- konur láti ekki sitt eftir liggja viö greina- skrif fyrir tímaritiö. Þær sem áhuga hafa á aö leggja inn grein eöa aö fá nánari upplýsingar um þann þátt er bent á aö snúa sér til Helgu Kress en hún hefur nú tekið viö af Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, sem hefur verið full- trúi okkar T ritnefnd. Þær/þeir sem áhuga hafa á aö gerast áskrifendur aö NORU er bent á að snúa sér til Univers- itetsforlaget, Postboks 2959 Töyen, N-0608 Oslo, Noregi. Áskriftareyðublöö fást hjá okkur á Skrifstofu jafnréttis- mála og hjá Rannsóknarstofu í kvenna- fræöum við Háskóla íslands. Áskriftar- gjald er Nkr. 160 fyrir einstaklinga en Nkr. 295 fyrir stofnanir. NODA Um kvennarannsóknir á Norðurlöndum 22

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.