Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 6

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 6
að það hefir orðið þröngt í búi hjá þeim, svo að þau hafa farið að sækja sér björg upp á þurlendið. Óendanlega lengi hafa þau verið að venjast loft- inu, áður en þau komust upp á að lifa eingöngu á þurru landi. Til þess hafa þau þurft að breytast og verða ólík því, sem þau voru upphaflega. Einföldust og óbrotnust allra dýra eru frumdýr- in (protozvan). Þau voru aðeins ein fruma eða sella. En svo nefnast smáagnir þær, sem allt lif- andi er byggt úr. Fyrir mörgum miljónum ára voru engin önnur dýr til, en einfrymingar. Hval- urinn, stærsta dýr jarðarinnar, fíllinn, stærsta land- dýrið, risafuran í Kaliforníu, sem fæddist úr fræi löngu fyrir Kristsburð og hefir lifað meðan mestöll mannkynssagan gerðist; allir þessir risar hafa byrjað líf sitt sem ein einasta fruma. Allir fuglar úr eggjum skríða, segir máltækið, en fuglsegg er ekki nema ein fruma. Það er að sönnu stærsta fruman, sem til er; flestar frumur eru svo smáar, að þær sjást ekki með berum aug- um. Fóstur jurtanna eru fræin, og egg fiskanna hrognin. Menn og spendýr verða einnig til úr eggi eða einni frumu í móðurlífi. Fruman vex og skift- ist ótal sinnum; þar til maður er fullorðinn og lengur. Þó eru miklu fleiri frumur í líkama hans en allir menn í heimi, en þeir eru um 2000 miljónir. Einu sinni var lítið barn, sem aldrei hafði séð * egg og vissi ekki neitt um þau. Það fann lítið hreið- ur og hafði gaman af að sjá, hve vænt fuglinum þótti um litlu eggin, en það vissi ekki, hvernig á því stóð, að fuglinn vildi alltaf sitja á þeim. Dag 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.