Sólskin - 01.07.1933, Síða 7

Sólskin - 01.07.1933, Síða 7
eftir dag horfði bamið á eggin. Þama lágu þau hreyfingarlaus og virtust eins dauð og steinamir þar í kring. En einn góðan veðurdag brotnaði end- inn, og lifandi ungi kemur út. Barnið hefði ekki orðið meira hissa, þó að það hefði séð álf koma út úr kletti eða dverg út úr hól. 1 egginu, sem sýnd- ist steindautt, hafði leynst líf, með öllum skilyrðum til að verða að fugli, sem gat flogið um loftið og sungið. StGkkeðla. Dýrin hafa mestmegnis stokkið á afturfót- unum. Þetta má bæöi róöa af gerö dýranna og svo af sporunum, sem viöa hafa fundist. Þumalfingurnir hafa verið um- myndaöir i bcitta gadda, eins og sést á myndinni. Það er eins og bak við allt lífið sé hulin hönd, sem fóstrar ungviðið og sér því fyrir móðurást og ótal unaðsemdum, mótar ótal myndir með óend- anlegri fegurð og fjölbreyttni betur en nokkur listamaður getur gert; málar fjóluna bláa og rós- ina rauða, og gefur fuglum og fiðrildum hátíðar- skrúða með allri litadýrð regnbogans og norður- Ijósanna. Náttúran er dýrðleg, þar er allt gert af snilld og fyrirhyggju. En þar er líka ógn og voði við hlið hinnar bros- 5

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.