Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 7

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 7
eftir dag horfði bamið á eggin. Þama lágu þau hreyfingarlaus og virtust eins dauð og steinamir þar í kring. En einn góðan veðurdag brotnaði end- inn, og lifandi ungi kemur út. Barnið hefði ekki orðið meira hissa, þó að það hefði séð álf koma út úr kletti eða dverg út úr hól. 1 egginu, sem sýnd- ist steindautt, hafði leynst líf, með öllum skilyrðum til að verða að fugli, sem gat flogið um loftið og sungið. StGkkeðla. Dýrin hafa mestmegnis stokkið á afturfót- unum. Þetta má bæöi róöa af gerö dýranna og svo af sporunum, sem viöa hafa fundist. Þumalfingurnir hafa verið um- myndaöir i bcitta gadda, eins og sést á myndinni. Það er eins og bak við allt lífið sé hulin hönd, sem fóstrar ungviðið og sér því fyrir móðurást og ótal unaðsemdum, mótar ótal myndir með óend- anlegri fegurð og fjölbreyttni betur en nokkur listamaður getur gert; málar fjóluna bláa og rós- ina rauða, og gefur fuglum og fiðrildum hátíðar- skrúða með allri litadýrð regnbogans og norður- Ijósanna. Náttúran er dýrðleg, þar er allt gert af snilld og fyrirhyggju. En þar er líka ógn og voði við hlið hinnar bros- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.