Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 12

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 12
hefir verið vatn og sumt leðja. Vatnið hefir þorn- að, og leðjan harðnað af hita og þrýstingi og orðið að hörðu bergi. Hvemig förum við nú að finna dýrin í þessum T,klettum“? Þegar þau höfðu notið lífsins um langan aldur, dóu þau, vom borin til grafar og jörðuð. Það gerðu fljótin. Þau báru skrímslin út í lón og stöðuvötn; svo færðu þau leir og leðju á ■eftir og ofan á þau, uns þau voru jarðsett. Síðan komu svo þykk lög þar ofan á. Með tímanum fóm vötnin að þoma og löndum skaut upp úr sjó. Jörð- in setti á sig kryppu á ýmsum stöðum, svo að þrnrrt land varð, þar sem áður var sjávarbotn eða vötn. Nú grafa menn niður í bergið og finna þar þæði dýr og jurtir. Margt af þeim hefir haldið lögun sinni, af því að leðjan umhverfis þau hef- ir verið mjúk og vemdað þau frá að merjast í klessu. Margt af þessum eldgömlu jurtum og dýrum hefir orðið að steini. Surtarbrandurinn okkar er t. d. æfagamlar steingerðar jurtir, inni á milli blágrýtislaga. Svipað er að segja um kolin, sem víða eru grafin úr jörðu og höfð til að knýja vél- ar, hita hús o. fl. Þau eru steingerðir skógar frá fornöld jarðar. Vefimir í frumum þessara trjáa hafa smámsaman eyðst, vatnið bar þá að uppleyst steinefni, sem fyllti hólfið og varð að föstu efni; svona hélt lífræna efnið áfram að þoka fyrir hinu ólífræna, þangað til tréð varð að steingerfingi. Það hélt sinni fyrri mynd og lögun, en var orðið að steini. Á sama hátt hafa dýr oft steingerst. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.