Sólskin - 01.07.1933, Page 18

Sólskin - 01.07.1933, Page 18
hinum að vitsmunum. Auðvelt er að temja hann og kenna honum ýmsa leikfimi, sem gaman er að sjá. ■Gibbon apar eiga heima í Suðaustur-Asíu. Auk þessara fjög- urra mannlíku apa, er til sægur lægri apategunda bæði í nýja- og gamla-heim- inum. Aðeins ein tegund er til í Evrópu. Það eru barbary-aparnir á Gíbraltar, kletta- höfða syðst á Spáni. Þessir fáu einstakl- sjimpansínn. ingar eru leifar af sæg apa, sem endur fyrir löngu bjuggu víðsvegar um Evrópu, meðan sjórinn var ekki búinn að brjóta landbrúna milli Gíbraltar og Afríku. Gíbraltar apar eru afkomendur apanna, sem Forn- Grikkir notuðu til rannsókna í líffærafræði. Einu sinni aðvöruðu þessir apar Englendinga, þegar Spán- verjar ætluðu að ná aftur frá þeim Gíbraltar, víg- inu fræga, sem talið var hið besta í heimi. Árið 1894 fengu þeir bólusótt, sem gekk þá á Spáni. Þá fækk- aði þeim svo, að ekki voru eftir nema 50. En 1920 voru þeir aftur orðnir svo margir og áræðamiklir, að þeir réðust inn í hús manna og hræddu börn og kvenfólk í rúmunum. Þeir stálu öllu steini léttara og skemmdu þök, en verst af öllu var það, að þeir eyði- 16

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.