Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 18

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 18
hinum að vitsmunum. Auðvelt er að temja hann og kenna honum ýmsa leikfimi, sem gaman er að sjá. ■Gibbon apar eiga heima í Suðaustur-Asíu. Auk þessara fjög- urra mannlíku apa, er til sægur lægri apategunda bæði í nýja- og gamla-heim- inum. Aðeins ein tegund er til í Evrópu. Það eru barbary-aparnir á Gíbraltar, kletta- höfða syðst á Spáni. Þessir fáu einstakl- sjimpansínn. ingar eru leifar af sæg apa, sem endur fyrir löngu bjuggu víðsvegar um Evrópu, meðan sjórinn var ekki búinn að brjóta landbrúna milli Gíbraltar og Afríku. Gíbraltar apar eru afkomendur apanna, sem Forn- Grikkir notuðu til rannsókna í líffærafræði. Einu sinni aðvöruðu þessir apar Englendinga, þegar Spán- verjar ætluðu að ná aftur frá þeim Gíbraltar, víg- inu fræga, sem talið var hið besta í heimi. Árið 1894 fengu þeir bólusótt, sem gekk þá á Spáni. Þá fækk- aði þeim svo, að ekki voru eftir nema 50. En 1920 voru þeir aftur orðnir svo margir og áræðamiklir, að þeir réðust inn í hús manna og hræddu börn og kvenfólk í rúmunum. Þeir stálu öllu steini léttara og skemmdu þök, en verst af öllu var það, að þeir eyði- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.