Sólskin - 01.07.1933, Side 24

Sólskin - 01.07.1933, Side 24
Mynd eftir hreinaveiöara af særöum hermanni. Hafi mannapinn lifað á graslendi með strjál- um trjám, var engin þörf fyrir gripfót eins og hjá öpunum, sem halda sig í þéttum skógi og geta hoppað af einu tré á annað. En mannapinn þurfti sterkan og stöðugan fót, til þess að geta gengið upp trén og frá einu tré til annars. Heili og hugsun. Það er talið að þroskaskilyrði heilans hafi mjög aukist við það, að maðurinn fór að ganga upprétt- ur. Það er og alkunnugt, að þau líffæri þroskast best, sem verða fyrir hæfilegri áreynslu. Maður- inn var smár vexti og kraftalítill í samanburði við dýrin, sem hann átti í höggi við. Hann var líka seinn á fæti. Hann gat ekki bjargað sér á hlaup- um undan rándýrum, sem ásóttu hann, eða hlaup- 22

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.