Sólskin - 01.07.1933, Page 24

Sólskin - 01.07.1933, Page 24
Mynd eftir hreinaveiöara af særöum hermanni. Hafi mannapinn lifað á graslendi með strjál- um trjám, var engin þörf fyrir gripfót eins og hjá öpunum, sem halda sig í þéttum skógi og geta hoppað af einu tré á annað. En mannapinn þurfti sterkan og stöðugan fót, til þess að geta gengið upp trén og frá einu tré til annars. Heili og hugsun. Það er talið að þroskaskilyrði heilans hafi mjög aukist við það, að maðurinn fór að ganga upprétt- ur. Það er og alkunnugt, að þau líffæri þroskast best, sem verða fyrir hæfilegri áreynslu. Maður- inn var smár vexti og kraftalítill í samanburði við dýrin, sem hann átti í höggi við. Hann var líka seinn á fæti. Hann gat ekki bjargað sér á hlaup- um undan rándýrum, sem ásóttu hann, eða hlaup- 22

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.