Sólskin - 01.07.1933, Page 31

Sólskin - 01.07.1933, Page 31
Hvemig lærðu menn að kveikja? Sennilega hefir eldborinn verið fundinn upp eft- ir að menn voru farnir að búa til áhöld úr tré og steini. Trésallanum hefir verið safnað. Hann hef- ir verið notaður í tundur, þegar glóðin var næstum því útkulnuð. Einu sinni hefir vantað tundur af einhverjum ástæðum. Þá varð að búa það til í snatri. Menn taka spýtur og sarga þeim saman til þess að búa til salla. Þeir hamast út af lífinu. Þeir yita að bráðum deyr síðasti neistinn í öskunni. Þá rýkur allt í einu úr sallanum, sem sest hefir í rifu á annari spýtunni. Eftir það gátu menn kveikt eld. Einu sinni var dýrasálfræðingur að rannsaka köttinn. Hann lét kisu inn í stóran kassa. Einar dyr voru á kassanum og hurð fyrir. Innan á hurð- inni var loka, sem var þannig gerð, að ef komið var við hana, opnuðust dyrnar. Dýrasálfræðing- urinn gerði kisu hrædda. Hún hentist fram og aftur um kassann eins og vitlaus væri. Eftir nokkra stund rekur hún sig á lokuna af tilviljun. Dym- 29

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.