Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 31

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 31
Hvemig lærðu menn að kveikja? Sennilega hefir eldborinn verið fundinn upp eft- ir að menn voru farnir að búa til áhöld úr tré og steini. Trésallanum hefir verið safnað. Hann hef- ir verið notaður í tundur, þegar glóðin var næstum því útkulnuð. Einu sinni hefir vantað tundur af einhverjum ástæðum. Þá varð að búa það til í snatri. Menn taka spýtur og sarga þeim saman til þess að búa til salla. Þeir hamast út af lífinu. Þeir yita að bráðum deyr síðasti neistinn í öskunni. Þá rýkur allt í einu úr sallanum, sem sest hefir í rifu á annari spýtunni. Eftir það gátu menn kveikt eld. Einu sinni var dýrasálfræðingur að rannsaka köttinn. Hann lét kisu inn í stóran kassa. Einar dyr voru á kassanum og hurð fyrir. Innan á hurð- inni var loka, sem var þannig gerð, að ef komið var við hana, opnuðust dyrnar. Dýrasálfræðing- urinn gerði kisu hrædda. Hún hentist fram og aftur um kassann eins og vitlaus væri. Eftir nokkra stund rekur hún sig á lokuna af tilviljun. Dym- 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.