Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 33

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 33
urinn hafði gaman af ærslunum í krökkunum. Allt í einu sér hann, að það er farið að rjúka úr mos- anum. Maðurinn skilur, að neistamir hafa kveikt í. Hann tekur þennan dýrmæta stein og færir konu sinni. Henni þótti vænt um þennan stein. Það var hennar hlutverk að hugsa um eldinn. En hún þurfti líka að safna mat handa fólki sínu. Þá kulnaði eld- urinn stundum út. Nú gerði það ekki svo mikið til, því að hér eftir gat hún kveikt eld með hægu móti. Snemma hafa menn lært að steikja mat sinn.. Þeir hafa ef til vill fundið steikta ávexti á hálf- brunnu tré, eða dýr, sem farist hefir í skógareldi. Þeim hefir þótt steiktur matur betri en hrár. Þess vegna hafa þeir kannske tekið eldinn í þjónustu sína. Líklegra er þó, að þeir hafi fyrst sóst eftir honum vegna hlýjunnar. Fólkið hefir safnast kringum hann til þess að oma sér. Eldurinn var líka mikilsverð vöm gegn rándýxunum. Hellabúar. Sögu jarðarinnar er skipt í 5 aðaltímabil eða aldir. Fyrst hefir jörðin verið glóandi. Svo hef- ir hún kólnað og storknað að utan. Þá mynduð- ust elstu jarðlögin. Þau era málmauðug, en ekk- ert hefir fundist í þeim er beri vott um líf. Það er upphafsöld. Hún nær yfir hálfan aldur jarð- arinnar. Á þriðja tímabilinu, fornöldinni, var mjög heitt í Norðurálfu. Þá vora fiskar komnir til sög- unnar og stórvaxnir burknaskógar uxu þá norður fyrir heimskautsbaug. Kolalögin í Spitsbergen bera þess ljósan vott. Þá hefir verið eins heitt hér í 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.