Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 34

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 34
álfu og nú er við miðbaug. Það er kölluð Nýja-öld í jarðsögunni eftir að spendýrin komu fram. Hún er yngst og stytst. Minjar eftir menn finnast að- eins frá seinni hluta Nýju-aldar. Þá tók að kólna í Norðurálfu. 1 langan tíma var svo kalt að mik- ill hluti álfunnar var jökli hulinn. Ekki var alltaf jafn kalt. Stundum komu all-hlý tímabil, sumar- skeið. Þá minnkaði jökullinn. Þetta kulda-tíma- bil er kallað jökultíminn. Hann hefirvarað í marg- ar þúsundir ára, og skiptist í 4 ísaldir, með 3 sum- arskeiðum á milli. Á síðasta sumarskeiði ísaldar hafa menn búið um mestan hluta Evrópu. Þeir voru villtir. Þeir voru lágir vexti og hoknir í hnjám. Álútir gengu þeir, því að hálsinn var svo stirður og stuttur, að þeir gátu ekki rétt höfuðið upp. Þumalfingurinn var ekki eins vel þroskaður og á nútímamönnum. Maður þessi hefir verið mjög frammynntur og hökulaus. Hann hefir haft lágt enni með stórum brúnabogum. Sennilega hefir hann verið loðinn eins og Esaú, og lögun hauskúpunnar bendir á, að málfæri hans hafi verið mjög ófullkomið. Mann- tegund þessi er kennd við Neanderdal, þorp eitt á Þýskalandi, þar sem fyrst fundust minjar eftir þessa menn. Neanderdal maðurinn klauf tinnusteina og bjó eér til hnífa og fleiri áhöld. Hann kastaði stein- unum í fugla og ýms smádýr, opnaði með þeim skeljar í fjörunni og braut hnetur í skóginum. Hann fældi stóru rándýrin frá sér með steinkasti. Hann sargaði greinar af trjánum, tegldi þær til 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.