Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 39

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 39
Um tíma hefir jökullinn náð þangað suður, sem nú er Frakkland, en svo fór aftur að hlýna og jökull- inn minnkaði. Ekki er kunnugt um orsakir ísald- anna. Meðan Neanderdalsmennimir drógu fram lífið í heimskauta kulda ísaldarinnar og tóku litlum framförum, hefir annar ólíkur mannflokkur búið sunnar. — Þar suðurfrá hefir verið heitara og heppilegri þroskaskilyrði, en í Evrópu, en mest er um það vert, að heilinn í fólkinu þar suðurfrá var miklu stærri en í Neanderdalsmönnum. Hreinaveiðarar. í lok ísaldar komu þessir menn að sunnan inn i Evrópu. Þeir voru háir vexti og beinvaxnir. Heili þeirra hafði náð sömu stærð og í nútímamönnum. Nýju mennimir lifðu á dýraveiðum. Einkum veiddu þeir hreindýr. Þeir voru miklu lengra komnir í menningu en Neanderdalsmenn. Hreinaveiðaram- ir notuðu spjót og boga. Þeir tóku veiðidýrin frá Neanderdalsmönnum. Þeir ráku þá líka út úr hell- unum og settust þar að sjálfir. Neanderdalsmenn hafa reynt að verja hella sína og veiðilönd. En þeir biðu ósigur og dóu út. Árið 1879 var aðalsmaður nokkur að rann- saka helli einn á Norður-Spáni, þar sem hreina- veiðarar höfðu búið. Aðalsmaðurinn var að grafa niður í gólfið, en lítil telpa, dóttir hans lék sér í hálfrökkrinu framan til í hellinum. Allt í einu hrópar hún: „Nei, sko nautin, sko nautin“. Þegar faðir hennar fór að aðgæta, sá hann að loft hellis- 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.