Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 46

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 46
ur kvenfólksins er líkur og karlmannanna, nema að því leyti, að þær vefja baðmullardúk um höfuð sér. Þó Kírgísarnir eigi við ýmsa erfiðleika að stríða, hefir þeim tekist að nota gæði lands síns, og gera sér lífið að mörgu leyti þægilegt og skemmtilegt. Þeir geta ekki ræktað land sitt vegna þurka og vatnsskorts. Menning þeirra hefir því gengið í allt aðra átt en akuryrkjufólks. Þeir hafa enn sama sið og Ambraham. Þeir eru sífellt að flytja sig með hjarðir sínar, tjöld og heimilisfólk. StóIpabýlL Kvikfjárræktin barst með nýsteinaldarmönnum til Evrópu. Þeir stunduðu einnig akuryrkju. Þá var ekki hægt að vera á sífeldu ferðalagi í leit eftir haglendi. Menn urðu að hafa fasta bústaði hjá ökrunum, til þess að verja þá fyrir mönnum og skepnum. Þegar fór að þrengjast um menn í hinum hlýju löndum, leituðu sumir til kaldari landa, þar sem ekki var nægur hagi fyrir bú- peninginn á vetrum. En þeir söfnuðu þá fóðri til vetrarins. Þeir fóru að heyja. Vér vitum, að nýsteinaldarmenn hafa víða búið í svonefndum stólpabýlum. Leifar þesskonar húsa hafa einkum fundist í Sviss. Fyrir rúmum 70 ár- um voru þar óvenjumiklir þurkar. Þá þornaði upp stórt svæði af vatninu hjá Zúrich. Bændurnir tóku þetta uppþomaða svæði undir matjurtagarða og fóru að girða þá. Fundust þar þá leifar af stólpa- býlum frá steinöld. Síðan var farið að leita að 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.