Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 47

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 47
fomminjum í vötnunum víðsvegar í Sviss, og fundust þá leifar af húsmn svo hundruðum skipti. Á nokkrum stöðum hafa stólpabýli einnig fundist í mómýrum. Þessir fornleifafundir veita mikils- verða fræðslu um lifnaðarhætti steinaldarmanna. í margar þúsundir ára hefir mórinn og leðja á botnum vatnanna varðveitt frá eyðileggingu timb- ur úr kofum, bein, ýms húsgögn og áhöld, og meira að segja tætlur úr ofnum fatnaði. Stólpabýlin hafa verið reist úti í vötnum nærri iandi. Stólpar voru reknir niður í botninn, og náðu dálítið upp úr vatninu. Bitar voru settir á stólpana, raðað á þá timbri og búið til gólf. — í>að var jafnað og þéttað með leirlagi. Kofinn var svo reistur á þessari undirstöðu. Arinn (eldstæði) var í hverju húsi. Þar eafnaðist fólkið saman á kvöldin. Karlmennimir klufu tinnu og smíðuðu axir og örvarodda. Þeir bjuggu líka til boga og spjót og ýmsa búshluti úr homi, tré og beini. Konuraar skófu og eltu skinn og saumuðu föt. Þær spunnu og ófu. Hvorki höfðu þær þó rokk eða vefstól. Þær spunnu á snældu. Svo festu þær þræð- ina milli tveggja skafta. Þræðimir voru þétt hver við annan. Síðan var ofið með beinnál, en ekki skyttu. Var þrætt með nálinni milli uppistöðuþátt- anna, þannig að alltaf var farið yfir einn þátt og svo undir þann næsta. Mennimir sögðu sögur af veiðiferðum og bardögum, og vísur voru kveðnar eða sungnar. Líklega hefir verið leikið undir á tmmbu og strengjahljóðfæri. Þegar menn fóru að jaota bogann, komust þeir brátt að því, að sungið 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.