Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 48

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 48
gat í bogastrengnum. Þá tóku þeir eftir því, aö hljóðið breyttist eftir lengd strengsins og eftir því, hve fast hann var strengdur. Smátt og smátt full- kcmnuðust hljóðfærin. Húsdýrin voru í öðrum enda kofans, að minnsta kosti á veturna. Þau hituðu húsið svo vel upp. Það varð líka að hafa þau inni, til þess að þau yrðu ekki villidýrum að bráð. Brú lá frá kofanum til lands. Nokkuð af henni var tekið upp á kvöldin, svo að rándýr og ræningjar ættu ekki eins greiðan að- gang að kofanum. Börnin ráku kýrnar á haga á morgnana, og sóttu þær aftur á kvöldin, áður en úlfar og birnir læddust út úr skóginum og réðust á þær. Karl- mennirnir voru á dýraveiðum eða úti á vatninu við fiskiveiðar. Þeir veiddu í net, á stöng og færi. Þeir klufu eikarbol, holuðu hann innan og bjuggu til bát. Til þess notuðu þeir eldinn og axir og meitla úr tinnu. Konurnar fengust við akuryrkju, og unnu allskonar heimilisstörf, því að gera má ráð fyrir, að verkaskipting hafi verið lík hjá steinaldarmönn- um hér í álfu og nú er hjá þeim þjóðum, sem enn eru á líku menningarstigi. Hveiti og bygg var ræktað, en óvíst er um fleiri komtegundir. Engir plógar hafa fundist frá steinöld. Líklegt er, að þeir hafi samt verið notaðir, en hafa þá auðvitað verið úr tré, svo að óvíst er, hvort nokkurntíma finnast leifar þeirra. íbúar stólpabýlanna í Sviss hafa haft flest sömu húsdýr og við: Nautgripi, geitur, sauðfé, hesta, svín og hunda. En ketti höfðu þeir ekki. Þeirra var 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.