Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 49

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 49
heldur engin þörf, því að þá þekktust hvorki mýs. né rottur í híbýlum mannanna. Þar, sem hvorki voni vötn eða hellar, byggðu menn hús á víðavangi. Stólpar voru þá reknir nið- ur og greinar fléttaðar saman á milli. Síðan voru veggimir þéttaðir með leir. Þakið var úr torfi. Gólfið var þakið steinum eða úr leir. Stundum urðu menn fyrir því óhappi, að kofarnir þeirra brunnu. Þá harðnaði leirinn og hefir geymst til vorra daga með mótunum eftir tréð. Þannig segir jörðin frá því, hvemig hús steinaldarmanna í Ev- rópu hafa verið. Hún fræðir okkur um, hvað þeir borðuðu, og hvað þeir störfuðu. Hún veitir vit- neskju um klæðnað þeirra og siðu. Steinaldar- menn jörðuðu hina dauðu og létu hjá þeim mat og annað, sem nauðsynlegt er lifandi mönnum. Þeir hafa trúað á líf eftir dauðann. En ekki lítur út fyrir, að þeir hafi gert sér háar hugmyndir um annað líf. Líklega hafa þeir búist við, að sá fram- liðni lifði í gröfinni, og neytti matar, eins og lif- andi menn. B. B. Elsta menning. Forfeður okkar, sem lifðu í skógum á meginlandi Evrópu, fundu smám saman upp ýmsa hluti. Og margir halda, að þeir myndu hafa hætt villimennsku, og skapað eigin menningu, er aldir liðu. En ýmis- legt bendir til, að einn góðan veðurdag hafi einveru þeirra verið lokið. Ferðamenn frá ókunnu landi í 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.